Gátt - 2016, Blaðsíða 55

Gátt - 2016, Blaðsíða 55
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 55 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 eins og atvinnulíf og skólar geta unnið saman að miðlun hag- nýtrar þekkingar í uppbyggingu þekkingarsamfélagsins, þá er hver vinnustaður eins og sérstakt þekkingarsamfélag. Þegar þekkingu er miðlað aukast líkur þess að annar miðli þekk- ingu og það er beggja hagur. Þannig er byggð upp menning þekkingarmiðlunar sem eykur framleiðni, sjálfbærni, hag- sæld, nýsköpun og svo margt fleira sem einkennir gott sam- félag. Skjótur árangur næst með öflugu samstarfi. Þ E K K I N G A R S A M F É L A G I Ð Í S L A N D Hugmyndafræði KOMPÁSS, verklagið sem unnið er eftir og upplýsingatæknilausnin, eiga sér ekki hliðstæðu þó víða væri leitað. Með öflugu samstarfi um miðlun þekkingar og fræðslu er íslensku þekkingarsamfélagi engin takmörk sett. H E I M I L D I R : Cranet (2015). Rannsóknarmiðstöð í mannauðsstjórnun, Háskólinn í Reykja- vík. CRANET verkefnið á Íslandi sótt 21. október á http://www.ru.is/rann- soknir/vd/rannsoknarmidstod-i-mannaudsstjornun Inga Rósa Sigurðardóttir (2016). Mannauðsstjórnun í íslenskum fyrirtækjum. Óbirt MS ritgerð, sótt 21. október 2016 á http://hdl.handle.net/1946/26126 McKinsey Scandinavia. (2012). Charting a Growth path for Iceland. McKinsey and Company. U M H Ö F U N D I N N Björgvin Filippusson er stofnandi KOMPÁSS Þekkingar- samfélagsins. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og fór strax í námi og starfi að vinna að lausnum sem síðar hefur komið í ljós að voru á undan sinni samtíð. Að loknu námi starfaði Björgvin í fjármálageiranum, lengst af sem úti- bússtjóri hjá Íslandsbanka en jafnhliða verkefnastýrði hann fyrir hönd bankans samnings- og fjármögnunarverkefnum við rekstur og gerð Hvalfjarðarganga. Björgvin starfaði síðan við fjölda ráðgjafar- og stjórnunarverkefna hér heima og erlendis. Árið 2003 varð Björgvin við beiðni um að koma að upp- byggingu verkefnisins Ráðgjafi að láni, er lýtur að starfs- þróun hjá hinu opinbera. Í kjölfarið var óskað eftir því að hann kæmi með hugmynd að lausn og síðan að hann kæmi þeirri hugmynd til framkvæmdar, hugmynd sem birtist sem KOMPÁS Þekkingarsamfélag. A B S T R A C T KOMPÁS (e. Compass) is a unique knowledge sharing web platform, a community for better management and lifelong learning. The focus is on sharing best practice and knowledge within the business and education community. The focus is on human recourses (HR), the core being lifelong learning, new opportunities and innovation. The goal is to create easy access to knowledge and save time searching for inform- ation and know-how, like a specialized search engine. The HR Compass provides a toolbox and information for mana- gers and employees, enabling managers to walk the talk, getting things done, improving management, benchmark- ing, processing, saving money and increasing the value of organizations and human capital. The HR Compass contains processes, templates, checklists, guidelines, spreadsheets, formulas, videos, articles, essays, reports, etc., with links to information. The goal for the Compass project is to provide access to various best practice tools, to make good managers even better, improve quality management, and to encourage interdisciplinary collaboration and lifelong learning. All docu- ments on the web are quality checked before publishing. As a learning society, users can make comments on documents for continuous improvement. The content derives from organiza- tions, universities, consulting companies, specialists, labor unions etc., and comprises knowledge of HRM, TQM, KM, psychology, sociology, law, ergonomics, finance and more. Hringrás mannauðs til að vaxa og dafna að verðmætum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.