Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 7

Heima er bezt - 01.11.2005, Blaðsíða 7
 t *Wjn^ í if 3 X lií if aldrei. Hann átti systur föður míns, Steinunni, fyrir konu svo að börn hans voru náin ættmenni og samgangur nokkur alla tíð. Þau áttu síðast heima á Akureyri. í menntaskólanum á Akureyri hafði verið komið upp miðskóla- og landsprófsdeild. Þann fyrri af þessum tveimur bekkjum las ég heima og gekkst undir próf að vori en undirbúningur var fólginn í því að ég gekk nokkrum sinnum í viku til séra Benjamíns Kristjánssonar á Laugalandi og hann kenndi okkur ýmislegt. Áfermingardaginn. Þama voru tveir aðrir krakkar sem fóru þessa leið. Þetta var allt merkilegt, svona eftir á að hyggja að minnsta kosti. Næsta vetur á eftir sat ég í skólanum og gekk frá Melum þar sem við bjuggum þá og tók landspróf. Þá var kominn í mig leiði á þessu labbi í snjó til og frá skóla eða blátt áfram skólaleiði, svo ég sveikst um í einn vetur eftir landspróf og hirti þá um smábúið á Melum. Aðallega voru það kindurnar sem ég hirti, síðan hjálpaði ég til við kýrnar sem voru einar þrjár í litlu fjósi. Þá var ég tilbúinn til að helja nám að nýju og settist í Menntaskólann á Akureyri.“ skóiameistari hugsaði um veganestið Ég œtla, aö öruggasti mœlikvardinn á hvern mann og manngildi hans sé þaö, hvernig hann tekur ábyrgö og hvort hann yfirleitt tekur ábyrgö, hvort liann hefur Fœðingarstaðurinn Laugar í S-Þingeyjarsýslu. ábyrgöarskyn. Sá, sem finnur fremur til þungans af ábyrgðinni, sem á hann er lögð, en til vegsemdarinnar af því að vera tniað Jyrir einhverju, hann er líklegur til að verða þroskamaður og nýtur maður.4 Þetta er hluti af ræðu Þórarins Bjömssonar skóla- meistara við skólaslit Menntaskólans á Akureyri vorið 1956 þegar Davíð lauk þaðan stúdentsprófi. „Þessi tilvitnun er mjög talandi um þá miklu rækt til þegnskapar sem forysta skólans stjómaðist löngum af. En auðvitað eru þetta skynsamleg orð og eftir á að hyggja er það furða, hvað margt af því sem Þórarinn sagði og boðaði stenst ennþá. Hann var alltaf að hugsa um veganestið sem hann gaf nemendum. Hann var svo tilfínningaríkur að ábyrgðarhlutverk skólameistara reyndist honum oft erfitt. Það var víst ekki þá búið að ftnna upp á íslandi það alþjóðlega orðtak að skólinn ætti að vera „in loco parentis,“ eða að gegna hlutverki foreldra, en vissulega litu þó skólamenn þannig á sig, og þessi skóli átti sannarlega að gera það, þannig að foreldraábyrgðin fluttist eiginlega yfir á skólameistarann þegar foreldramir voru Ijarri og það var ekki lítil ábyrgð. Þórarinn tók öll úthlaup og slys sem fyrir nemendur komu hvort sem það voru nú fyllirí eða önnur uppátæki, sum vitanlega afdrifarík stundum, mikið inn á sjálfan sig. Það er vandi að vera yfirmaður slíks skóla sem var heimavistarskóli, þar sem heimili skólameistara var líka. 4 Þórarinn Bjömsson 1992, s. 196. Heima er bezt 439
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.