Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 37

Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 37
mk' Asmundur Uni Guðmundsson: Jarpur Jarpur fyrir rakstran’él á túninu á Krossi. Jarpur var fremur smár vexti, rauðjarpur að lit, svolítið búttaður, eftir að hold komust á hann, ónothæfur með öllu nema til dráttar, hvort sem það var á hjólum eða ekki, sem sagt vagnhestur. Faðirminn, Guðniundur Pálmi Ásmundsson, bóndi á Krossi í Haukadal, festi kaup á honum haustiö 1947, í september, í Álftaneshreppi í Mýrasýslu, án þess að hafa séð hestinn, nema í ijarska. Á þeim tíma vantaði hann vanan vagnhest, til notkunar á jörð sinni, Krossi, því stuttu áður hafði hann misst vanan vagnhest og vantaði annan í hans stað. Að vísu hafði hann hafið þjálfun á tveimur hestum fyrir vagn, en þeir áttu langt í land með þjálfun, svo ekki var á það hættandi að beita þeim fyrir sláttuvél um sumarið, einum og sér. Ekki einu sinni þó vanur hestur væri hafður á móti, öðrum hvorum þeirra. Þeir myndu ekki þola allt tannhjólaglamrið og hvininn í „hlaupastelpunni" í slætti. Það saina gilti um rakstrarvélina, þeir voru of kvikir og vantaði reynslu, til þess að geta staðist alla skellina í tindunum, þegar garðað var. Seint í október þetta ár, gerði faðir minn ferð sína að ná í Jarp og 120 kindur, sem hann hafði keypt á sama stað, veturinn 1946-47, en þær höfðu verið fóðraðar þar um veturinn. Ætlaði hann að reka féð og Jarp heima að Krossi. Leiðin sem hann valdi, var sú léttasta sem völ var á, beint upp á Grímsstaðamúla, fram með Langavatni að norðanverðu, yfír Sópandaskarð, niður Laugardal, í Hörðudal, yfir Bæjarháls hjá Hlíð, og koma niður hjá Bæ í Miðdölum, upp Sauðafellstungu, upp með Svínhólsgili og yfir Saurstaðaháls, á efra vaðinu um Jörfa og þaðan heim að Krossi. Þetta fór hann á einum degi. Að vísu entist ekki birtutíminn í seinni endann. Brá föður mínum mjög er honum var afhentur klárinn, svo illa haldinn var hann, nánast holdlaus (tæpitungulaust: reisa [ófær um að rísa á fætur]). Var faðir minn um tíma, í vafa uni það hvort hann ætti að taka við klámum eða ekki. Lét þó síðan slag standa og tók Jarp. Rann honum til rifja Þessi hestur komst í eiguföður míns, Guðmundar Pálma Asmundssonar, haustið 1947, þá sagður 6 vetra. Samkvœmt aldursgreiningu á tönnum var hann ta/svert eldri, svo munaði nokkrum árum. Ekki hefur hans aðhúnaður al/taf verið góður, eins og fram kemitr síðar. Vert er þó að minnast hans með örfáum orðum, 58 árum síðar. Heima er bezt 469
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.