Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 65

Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 65
Sú var tíðin... Gluggað í gömul blöð og skoðað hvað var efst á baugi á viðkomandi tíma Gaman getur verið að kíkja í gömul dagblöð og rijja upp hvaða dægurmál voru efst á baugi á þeim tíma þegar þau komu út. Að þessu sinni munum við hlaupayfir helstu fréttir og atburði sem uppi voru i janúarmánuði árið 1960 og styðjast að þessu sinni, einna helst við Morgunblaðið firá 3. janúar þess árs. Ólafur Thors. í UPPHAFI MÁNAÐARINS er vitnað í útvarpsávarp Olafs Thors á gamlárskvöld 1959, en eitt aðalinntak ræðu hans var að Islendingar þyrftu að breyta tafarlaust um stefnu í efnahagsmálum, því uppbótakerfíð hefði leitt þjóðina út í ógöngur. Egyptar eru að hefja miklar stífluframkvæmdir í Níl, er höfðu hlotið heitið Aswan-stíflan. Stíflan var geysilega fjárfrek og íjörmögnuðu Rússar hana að mestu leyti. Hófust framkvæmdir á því að Nasser forseti Egyptalands sprengdi 30 tonn af dýnamíti þar sem heljast átti handa. Miklar og verðmætar fornminjar hlutu óhjákvæmilega að fara undir vatn þegar stíflulónið tæki að fyllast og áttu Egyptar ekki fé til þess að verja þær. Var það ætlun þeirra að senda öllum þjóðum bænaskrá um stuðning til þess að reisa varnargarð umhverfis minjarnar. ÖLDUNGADEILDARMAÐURINN John F. Kennedy tilkynnti það í upphafí mánaðarins að hann myndi gefa kost á sér til framboðs af hálfu demókrataflokksins við næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. John F. Kennedy. í KÖNNUN BANDARÍSKS fyrirtækis á notkun talsímans í meira en 200 löndum kom fram að Islendingar voru í öðru sæti hvað varðaði notkun hans. Kanadamenn voru í fyrsta sæti. Jafnaðartalan fyrir íslendinga var 486 símtöl á mann en 511 í Kanada. Bandaríkjamenn voru í þriðja sæti með 472 símtöl hver. ÞÁ URÐU HÚSBÆNDASKIPTl á Hótel Borg, þegar Pétur Daníelsson fékk afhenta lykla hótelsins úr höndum Jóhannesar Jósefssonar eiganda hótelsins, er hafði stofnað það og rekið undanfarin 30 ár. „Pétur var á meðal þriggja veitingaþjóna, sem Jóhannes sendi til Kaupmannahafnar nokkru áður en Borg tók til starfa til þess að fullnuma sig í starfi sínu.“ NÝJAR KIRKJUKLUKKUR höfðu verið settar upp í Borgarneskirkju í desember 1959. Voru klukkurnar gjöf Kaupfélags Borgfírðinga. Klukkurnar voru misstórar og vó sú stærri tæplega 600 kíló en sú minni 340 kíló. Litlu munaði að klukkurnar næðu ekki til landsins fyrir jólin en fyrir sérstaka velvild Eimskipafélags Islands tókst það og á miðnætti 19. desember, var klukkunum hringt í fyrsta sinn fyrir opnum turngluggum, í heila klukkustund, svo öllum Borgnesingum mætti vera Ijóst að kirkjuklukkurnar þeirra væru komnar upp og tilbúnar til síns hlutverks. KEPPT VAR UM heimsmeistaratitil í plægingum á írlandi. Var þar ekki bara keppt um það hver væri flinkastur við það að plægja akur sinn, heldur líka horft til þess á hvaða dráttarvélartegund sigurvegarinn sat. Sigurvegari varð einn heimamanna og dráttarvélartegundin, sem hann notaði til verksins, var Fordson Major, Heima er bezt 497
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.