Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 66

Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 66
Fordson Major dráttarvél. plógurinn af Ransom gerð. Var tekið fram að þetta væri í sjötta skiptið í röð sem Fordson-dráttarvél var í fyrsta sæti í þessari plægingarkeppni. í REYKJAVÍKURBRÉFI Morgun- blaðsins er fjallað um það hversu litlu hefði munað að Halifax lávarður hefði orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Winstons Churchill við upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar, vorið 1940. Má af ýmsu ráða að þar hafi kannski fáeinar mínútur ráðið sköpum í ákvarðanatökunni. Þar er einnig sagt frá orðum dr. Helga Pjeturss, er hann ritaði árið 1912 í Skírni, en á ferð sinni til Bretlands skömmu áður hafði hann harmað það að hafa ekki fengið Winston Churchill. tækifæri til þess að hitta Winston Churchill ráðherra, af hinni frægu Marlborough ætt. Er vitnað í þessi orð dr. Helga og þeirri spurningu varpað fram hvort þau væru spásögn. En Helgi segir þar m.a.: [...] „Winston Churchill er sagður manna fríðastur og giftusamlegastur, en mér eru dálítið tortryggilegir þeir, sem lánið leikur mjög dátt við í þessum undarlega heimi, sem er áreiðanlega talsvert verri en efni eru til. Væru þeir lánsamastir, sem mest eru verðir og mest gæti orðið úr, þá mundi lengra komið mannkyninu en nú er, þar sem allar horfur virðast á að þetta mikla Edward Halifax. fyrirtæki, sem hefur kostað svo mikið af kvölum, blóði og tárum, ætli að misheppnast.“ [...] 1 Reykjavíkurbréfínu segir enn- fremur: „Þegar í harðbakkann sló og stríðið braust út í september 1939, var Churchill þó þegar gerður að flotamálaráðherra og hinn 16. maí 1940 [...] falið að mynda stjóm. Þremur dögum síðar hélt hann eina sína mestu ræðu í neðri málstofunni, þar sem hann mælti þau orð, sem e.t.v. öðmm fremur verða ætíð tengd við nafn hans: „Ég hef elckert að bjóða annað en blóð, erfiði, tár og svita.““ [...] „Hverja skoðun sem menn hafa á kenningum dr. Helga Pjeturss, verður vart um það deilt, að einkennilegt er og eftirminnilegt, að hann skuli nær 30 árum áður en Winston Churchill mælti sín fleygu orð um blóð og tár, einmitt nefna þau í sambandi við hinn sama mann og á þann veg, að vart sé þeim að treysta er ekki hafí lent í þeirri raun sem Churchill og breska þjóðin sannanlega var í stödd, þegar hann hélt ræðu sína 13. maí 1940.“ OPNUÐ VAR NÝ sjálfvirk símstöð í Kefíavík og var þar um að ræóa þá fullkomnustu á landinu. Þessi símstöð var fyrsta skrefíð í þeirri þróun sem væntanleg var á næstu árum að hver og einn gæti hringt úr sínum heimasíma vítt um landið án þess að þurfa á sérstakri landssímaþjónustu að halda. Á gömlu stöðinni höfðu starfað 30 stúlkur en við breytinguna fækkaði þeim um helming. Sími kom fyrst til Keflavíkur árið 1908. SAGT ER FRÁ ÞVÍ AÐ fræg myndastytta við Tjörnina í Reykjavík, af hafmeyju, hafi verið sprengd í loft upp á nýársnótt. Myndastyttan var eftir Nínu Sæmundsson, og hafði verið nokkuð umdeild. Ekki hafði hafst upp á þeim er verknaðinn framdi en nokkuð mun það hafa skipst í tvö horn hvað mönnum fannst um þennan atburð. 498 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.