Heima er bezt


Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 67

Heima er bezt - 01.11.2005, Qupperneq 67
Hjörtur Þórarinsson: Lífið í gamla Reykhólabænum I þessari grein skal gerð tilraun að lýsa aðbúnaði og aðstœðum í gamla Reykhólabœnum og búskapnum á Reykhólum um miðja síðustu öld. Eftirfarandi atriði verða rakin og reynt að gera þeim skil: upphitun og eldivið, lýsingu og eldun, geymslu matvœla og matreiðslu, hreinlœti og rœstingu, loftræstingu, húsrými og rúmstœðum, ástandi húsnœðis, k/œðnaði og fatahirslum, þvotti, tómstundum, vinnuaðstöðu, heyskap ogferðalögum. Allt hefur þetta gjörbreyst svo að nákvæm lýsing hlýtur að vera reyfarakennd og erfitt fyrir yngra fólk að setja sig í spor þeirra sem lifðu þessa tíma. Reisulegasti bær við Breiðafjörð Bjarni Þórðarson reisti þennan bæ 1873-74. Stærð bæjarins og reisn var slík að aðeins bærinn í Rauðseyjum þótti hæfur til samanburðar. Mælieining þeirra tíma var hversu margar hurðir væru á jámum. Reykhólabærinn mun hafa verið með 29 eða 30 hurðir og lofthlera á járnum. Bærinn var með þrjár samtæðu timburburstir, 12 metra langar, eru sneru móti suðvestri. Allar vistarverur timburklæddar í hólf og gólf nema hlóðaeldhúsið, það var eingöngu með torfþaki, torfveggjum og moldargólfi. Torfveggir voru um 1.50 metri á þykkt og öll þök voru torfþakin. Jámklæðning mun hafa verið til staðar undir torfinu á sumum stöðum. Móðir mín, Steinunn Hjálmarsdóttir og stjúpfaðir, Tómas Sigurgeirsson, fluttu að Reykhólum í fardögum 1939. Við bjuggum í miðhluta bæjarins fram á haust 1943. Bakhlutinn, eldhúsið, 3.80 x 2.80 m á stærð, var einnar hæðar með háu risi og tveimur þakgluggum en framhlutinn var á tveimur hæðum. Niðri var miðstofan 3 x 3.30 á stærð og matar- og mjólkurbúr 1.60 x 3.30 á stærð en uppi var svefnloftið 4.80 x 3 m. og tveir kvistir ca 1.80 x 2 m hvor um sig. Fremsti hluti bæjarins var annars vegar geymsla og smíðahús en í bakhlutanum var þriggja hlóða eldhús og eldiviðargeymsla. Önnur tjölskylda bjó í skárri hluta bæjarins til vors 1946. Reyndar hafði öldruð kona aðsetur á suðurkvistinum tveim árum lengur. Þá var bærinn orðinn svo hrörlegur að símastaurar voru reistir upp við þilin svo þau féllu ekki fram á hlaðið. Bærinn var að hruni kominn er hann var jafnaður við jörðu haustið 1951. Heima er bezt 499
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.