Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 5

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 5
_______BREZK-ISLENZK___________________ ViÐSKIFTI 1 Árg. 1 Tbl. Desember, 1946 Brezkt-íslenskt tímarit um verzlun og menningu. EFNISFYRLIT bls PROLOGUS - -- -- -- 9 GREETINGS FROM BRITAIN TO ICELAND - 10 CHAMBERS OF COMMERCE AND ICELANDIC TRADE - -- -- -- 11 BÚÐARGLUGGA HUERFI 12 PLASTIK ÖLDIN ------ 14 DESIGN FOR LIVING ----- 15 DECCA SYSTEM OF NAVIGATION - - - 16 LUNDÚNABRÉF ------ 17 BREZK ÓPERA TIL ÚTFLUTNINGS - - - 20-21 LANDBÚNADUR ------ 22-23 KENT HLIÐ ENGLANDS- - - - - 24-25 SMOKE DRIVES “ GREENWICH TIME ’’ FROM LONDON- ------ 26 NÝTT TITRANDI JAFNBRETTI TIL AD STYRKJA STEYPUVEGI ------ 27 MYNDIR AF IÐJUHÖLDUM 28 GLÆSILEIKI í ULL - 29-30-32 AUGLÝSINGASKRÁ Boðvarsson & Co. Ltd., 36; Brown’s Clipper Ltd., 4; Carson, Walter & Sons Ltd., 34; Cossor, A. C., Ltd., 3; Courtaulds Ltd., 31; Culliford’s Associated Lines Ltd., 2; Decca Navigator Co. Ltd., 8; Gillette Industries Ltd., 6; Goode, J. & Sons Ltd., 4; lcelandic Steamship Co. Ltd., 35; Johnston (Machinery) Ltd., 4; Light, A. & Co. Ltd., 34; Martin Black (Wire Ropes) Ltd., 34; Martin, W. H., Ltd., 6; Miller & Sons Ltd., 34; Parsons Chains Ltd., 33; Pye Radio Ltd., 7; Slip Products Ltd., 33; Smith Motor Accessories Ltd., 1; Sommerfeld, K. J. & A. Ltd., 33; Vermo Products Ltd., 34; Wood, E., Ltd., 5. Útgefendur tímaritsins BREZK-ISLENZK VIÐSKIFTI munu fagna fyrirspurnum frá lesendum viðvíkjandi verzlun, og munu hafa anæju af að aðstoda á allann hátt islenzka lesendur til pess að komast í kynni við brezk verzlunarfyrirtæki. Gefid ut af: The British lcelandic Trade Press 2, Wine Office Court, Fleet Street, London, E.C.4. Simi: Central 1756. Printed in Engiand by James Cond Ltd., Birmingham TRIAL BY CHIPPING HAMMER Skipaeigendur sem nota E. Wood’s Anti-Corrosive og Anti-Fouling Compositions, þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur út af ryði og öðrum skemdum á skipum, af völdum sjávar, saltvatns og sjávargróðurs. Fimmtíu ára reynsla og rannsóknir hafa tryggt framleiðslu á skipamálningum sem taka öðrum fram undir verskonar skilyrðum. „ARIEL“ Anti-Corrosive Compositlon. Þessa málningu erauðvelt að nota.og þér munið komast að raun um, að hún varðveitir vel skips-plötur gegn ryði, sjávargróðri og öðrum skemdum sem saltvatn orsakar. Auk þess er ágætt að nota þessa tegund sem grunnmálningu undir eftirtaldar tegundir Anti-Fouling Paints. ,,PARATA“ Anti-Fouling Paint. Auðveld að nota, og þar sem „ Parata “ er útbúin með verndun skipabotna fyrir augum, er þessi málning sérstaklega hentug fyrir verslunarflotann. Það er ódýrt að nota ,, Parata,” sem rís undir örum loftslagsbrey- tingum. „ATLANTIC“ Anti-Fouling Paint. Þar sem skilyrði í norðlægum höfum eru frábrugðin öllum öðrum siglingaleiðum, höfum við í mörg ár framleitt þessa sérstöku tegund af Anti-Fouling Paint. Málningin er sérstaklega hentug til síns brúks, og hefur alls staðar hlotið viðurkenningu þar sem skemdir af völdum sjávar eru ekki miklar. „ INCORRODITE.“ „ Incorrodite “ notað sem grunnmálning á nýbyggingar er einstaklega vel til valin málning til þes að vernda stálið gegn hvers konar skemdum, sérstaklega ef hún er notuð nokkuð ríkulega á plötur, sem eru algjörlega lausar við ryð. Þessa málningu er mjög hentugt að nota sem grunnmálningu með,,Ariel“ Anti-Corrosive og Wood’s Anti-Fouling Paint. E. WOOD LTD. MARINE PAINTS and SHIPS’ BOTTOM COMPOSITIONS Talbot Works, STANSTEAD ABBOTTS, WARE, HERTS. Phone: Stanstead Abbotts 174/5 Grams: Antacid, Stanstead Abbotts

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.