Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 6
ALMENN SKIPA AFGREIÐSLA,
VÁTRYGGINGAR, AFFERMINGAR OG
UPPSKIPUNAR UMBOÐSMENN,
ÚTFLUTNINGS UMBÚÐIR, 3 RANGOON
STREET, LONDON E.C.3. VÖRUGEYM-
SLUHÚS, BADCOCK WHARVES,
LONDON YARD, MANCHESTER ROAD,
LONDON E.14. VIÐ SÆKJUM, TÖKUM
Á MÓTI, PÖKKUM OG SJÁUM UM
ÚTSKIPUN Á VÖRUM YÐAR. SJÁUM
UM VÁTRYGGINGAR, GÖNGUM FRÁ
SKJÖLUM OG SJÁUM UM' HAGSMUN|
YÐAR, ÚTSKIPUN, VÖRUGEYMSLU
OG VÁTRYGGINGAR.
GREETINGS
to our friends in
ICELAND
from
W.H.MARTIN
LIMITED
Telephone No. : ROYAL 6375 (8 lines)
Cables : „ MARTINKO, LONDON “
Codes : ABC 6th Edition & BENTLEY’S
Agents for PANAMA RAILROAD STEAMSHIP LINE
UNIVERSAL SHIPPING, INSURANCE, CLEARING AND
FORWARDING AGENTS, EXPORT PACKERS
3, RANGOON STREET, LONDON, E.C.3
Packing Warehouse—Badcock Wharves,
London Yard, Manchester Rd., London, E.14
WE WILL COLLECT, RECEIVE, PACK
AND SHIP YOUR MERCHANDISE,
ARRANGE INSURANCES, NEGOTIATE
DOCUMENTS AND GENERALLY
REPRESENT YOUR INTERESTS.
HAULAGE, WAREHOUSING AND
I NSURANCES
firanch Offlces at :
LIVERPOOL, 2: 37 Victoria Street
BRISTOL, 1: 11 Small Street
GLASGOW, C.1: 91, Mitchell Street
MANCHESTER, 2: Temple Chambers Brazennose Street
„Góðann daginn"
byrjar með
Gillette...
. . .vegna þess að Blue Gillette
rakvélablöðin leysa úr raksturs
vandræðunum á hverjum degi ársins.
Það er ekkert á við að byrja daginn í
blíðu og góðu skapi með Gillette-
rakstri. Það er svo fljótlegt, svo
notalegt og svo frískandi. Og
sú hreinlega tilfinning að vera
nýrakaður, endist manni frá morgni
til kvölds. Setjið Blue Gillette
blað í rakvjelina núna, og býrjið
morgundaginn vel með Gillette-
rakstri. Hvert blað í hverjum pakka
inniheldur sömu vörugæði-
BLUE GILLETTE
BLADES
6