Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 29

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 29
Tízku sýning . . . (FASHION PARADE) cíwtcut in (GLÆSILEIKI i Eftir Patricia Hill Svart og grá köflóttur klæðskera- saumaður frakki úr prjona- ullarefni, notaður yfir dragt í sama stíl. (W. O. Marcus, Ltd.) ,,Sophistication“ — sérstaklega glæsilegur kvöldkjóll úr Ijettu ullarefni. [ bakið er hann opinn frá hálsi til mittis. (Frederick Starke, Ltd.) þessi dragt i ,,Regency“ stíl, er úr gulbrúnu þykku gabardine. Við hana er notaður svo kallaður ,,off the face“ hattur (þ.e. með börðum frá andlitinu) i sama lit. (Charles Creed) LONDON. 1947 29

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.