Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 13

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 13
Efsta röð frá vinstri: ferðataska úr gljáhúðuðum striga, með ,,toilet“ útbúnaði, rafmagns brauð- rist, útvarpstæki í ,,plastic“ umgjörð. Önnur röð: endurskin—og kassa myndavélar, raflitaðar perspex og krómíum klukkur, plastikhúðuð eldhúsáhöld. Þriðja röð: rafmagns þvottavél, kristalls sherry sett, skjalataska úr þrykktu leðri, „television útvarpstæki. Fjórða röð: skrautlegt glertau af ýmsum gerðum, ferðatöskur með rennilás læsingu, barna bílar, með fótafjölum. Fimmta röð: hand ryksuga, leirtau búið til í Cornwall, myndavélar. (Bresk kórónu útgáfuréttindi áskilin). 13

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.