Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Page 13

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Page 13
Efsta röð frá vinstri: ferðataska úr gljáhúðuðum striga, með ,,toilet“ útbúnaði, rafmagns brauð- rist, útvarpstæki í ,,plastic“ umgjörð. Önnur röð: endurskin—og kassa myndavélar, raflitaðar perspex og krómíum klukkur, plastikhúðuð eldhúsáhöld. Þriðja röð: rafmagns þvottavél, kristalls sherry sett, skjalataska úr þrykktu leðri, „television útvarpstæki. Fjórða röð: skrautlegt glertau af ýmsum gerðum, ferðatöskur með rennilás læsingu, barna bílar, með fótafjölum. Fimmta röð: hand ryksuga, leirtau búið til í Cornwall, myndavélar. (Bresk kórónu útgáfuréttindi áskilin). 13

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.