Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 10
• • •
from Britain to lceland
From His Excellency STEFÁN ÞORVARÐSSON,
lcelandic Minister to London:
ICELAND is no longer an isoiated “ ultima Thule.” In fact we
live in a modern society with great activity. However, lceland
lies beyond the “Timber line,” and as a consequence timber, coal,
cereals, ships, a variety of machinery, fishing tackle, etc., has to
be bought abroad.
Q In pre-war days lceland competed with New Zealand as to the
biggest per capita figures for foreign trade, and there is every
reason to believe that lceland will remain on the top.
0 As mentioned, import requirements of lceland are most varying
and big enough to interest British manufacturers and exporters.
“ British make ” has always enjoyed the highest reputation and
demand in lceland.
®,The lcelanders were proud during the Second World War to
be potential suppliers of essential fisheries products to the U.K.
and the following figures will illustrate better than many words
the extent of the principal products from lceland during the war
years 1940/1945:—
Fresh fish .................... 787,674 tons
Frozen fish fillets . . . . 76,132 „
Herring oil . . . . . . 141,253 ,,
Herring meal and fish meal . . 97,696 „
^ In lceland, as in this country, capital goods have to be replaced
and extended after the heavy call upon them during the war years,
and big orders have been placed by lceland in the U.K. for such
reconstruction.
0 During the war a great number of British soldiers stayed in
lceland, and it is already my experience that travellers from this
country are keener than ever before on holiday making in lceland.
Besides usual lcelandic hospitality, we hope increasingly to be able
to provide them with customary comforts, together with what the
country can offer in the most striking contrast of glaciers and hot
springs and of Midnight Sun and Aurea Borealis.
% I look with confidence to ever increasing co-operation i.n different
flelds between lceland and the U.K. and am confident that “BR.EZK
ISLENZK VIÐSKIFTI” will contribute to that end.
Frá H. M. MARQUAND, Sec-
retary for Overseas Trade, Board
of Trade:
MÉReránægjaað þvi aðfátækifæri til að
senda kveðju til vina okkar á íslandi.
Samband það, sem af nauðsyn skapaðist
milli okkar meðan á stríðinu stóð
heldur áfram á friðartímum. Þið
eruð, eins og við, að vinna að
endurbyggingu, og eins og við, þurfið
þið á allskonar innfluttum vörum að
halda.
^ Við viljum gjarna hafa samvinnu
við ykkur í framfaraáætlunum ykkar
með því að láta ykkur fá svo fljótt sem
við getum, verksmiðjur þær og vélar
sem þið þarfnist, og við viljum einnig
gjarna láta ykkur fá allar aðrar vörur
sem þið þarfnist, það magn, gæði og
gerðir sem þið sjálfir óskið.
0 Við leggjum nú áherzlu á að
framleiða allar vörur eins fljótt og
auðið er, en breskir framleiðendur
horfast í augu við þá erfiðleika að
þurfa að fullnægja eftirspurn frá
mörgum löndum auk Bretlands sjálfs.
% En meðan á stríðinu stóð fengum
við þá reynslu að ekkert framleiðslu-
vandamál er óleysanlegt. Þessa
reynslu notfærum við okkur nú, við
framleiðslu á friðartímum. Magn það
sem við flytjum út, er nú þegar orðið
jafnmikið og það var fyrir stríð.
Q Við reynum að svara eftirspurn
hinna ýmsu landa, og þið megið vera
þess fullviss, að Island mun alltaf fá
sinn hlut. Magn útflutningsvöru
okkar virðist ef til vill lítið borið
saman við hinar miklu þarfir heimsins,
en framleiðsla okkar er betri nú en
hún hefur nokkurntíma verið áður.
Hún er þess virði að bíða eftir henni.
10