Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 21

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 21
Christie náði í beztu listamenn hvaðanæfa úr heiminum. Hann fékk Fritz Busch, sem nasistar höfðu gert útlægan úr Dresden, til að taka að sér músíkstjórnina, og Carl Eberg til að taka að sér leikstjórnina. Þetta var allt mjög æfintýralegt, en því miður var músík-fordild á hvað hæstu stigi um þetta leyti. En hvað sem sagt verður verður ekki um það deilt, að Christie hefur gefið Bretum þjóðlega óperu. Margir deildu á Glyndebourne fyrir það, hve mikið væri þar af útlendu listafólki, en fyrir öðrum höfðu hin útlendu nöfn sérstakan Ijóma. Enginn setti fyrir sig hátt aðgöngumiðaverð og leiðinlega járnbrautarferð frá Lon- don til Lewes, fullkomin músik og framúrskaranr'i vín voru nægilep laun Vínbirgðir Glyndebourne voru seldar í London árið 1942 fyrir 450 þúsund krónur. Á þessu ári kom nokkuð af vínum, en nú var bjór veittur þar í fyrsta skifti. Glynde- bourne misstí strax á stríðsárunum nokkuð af Ijóma sínum, því þá hafði Borgarstjórn Lundúnaþarbráðabirgða barnaheimili. Gö m I u veggi r n i r endurómuðu af barnaröddum, og gnýnum frá loftorustum fyrir ofan. Leikhúsið stóð autt, klæði breitt yfir sætin. Á leiksviðinu stóðu nokkrir stólar og borð, leifar frá sýningunum á Macbeth, og minntu á forna dýrð. Macbeth hafði aukið mjög á frægð Glyndebourne. Þær tólf sýningar sem hafðar voru á þeirri óperu 1938 (kostnaður 345 þúsund krónur) urðu til þess að hún var tekin til sýninga í Milano árið eftir. Þá hafði þessi ópera Verdi ekki verið sýnd þar í sjötíu ár. Frægð sú sem Glyndebourne hefur hlotið fyrir fullkomnar sýningar, byggist á þeirri kröfu Christies, að hin sanna list sé alltaf látin sitja í fyrirrúmi, en ekki hirt um frama. Meðan á Heimssýningunni í New York stóð, hafnaði hann jafnvel boði um að koma með óperuflokk sinn og sýngja í Metropolitan. ,, Við gætum eins sungið á íþróttavelli, allt það bezta í sýningum okkar mundi glatast í Metropolitan." Heimboð hafa líka komið frá Evrópu, en flokkurinn hefur aldrei farið út úr Sussex. En margir komu árlega í pílagrímsferðir frá Ámeríku, Ástralíu, Sviss, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Jafnvel konunglegar persónur komu, og sátu þá í hinni einu stúku hússins, en venjulega var það Christie sem þar sat. Hvernig þessi óvenjulegi maður hóf hinar árlegu músíkhátíðir sínar, er saga út af fyrir sig. Mörgum árum áður en hann fékk óperuhugmynd sína, hafði hann veitt músíkinni húsaskjól. Árið 1920 bætti hann orgeli sem kostaði 250 þúsund krónur við í hið stóra músíkherbergi sitt. Hann hafði um eitt skeið verið skólastjóri í Eton,—mesta snobb-skóla Bretlands,—og var ætlast til að gamall vinur hanns frá árunum þar, léki á orgelið, en vinur þessi dó, áður en búið var að ganga frá þvi. Christie færði út kvíarnar, og fór að halda hljómleika heima hjá sér, fyrir íbúa nágrennisins. Á einum jólahljómleikum fékk hann Audrey Mildmay, sópransöngkonu við Carl Rósa óperuna til þess að syngja. Ári seinna varð Audrey Mildmay frú Christie. Þetta var fyrirmyndar hjónaband, áhugamál þeirra voru hin sömu. Nú var búist við enn fleiri hljómleikum í Glyndebourne. En þá var það sem John Christie fékk hugmyndina um brezka Salzburg. Þessi mikli hugsjónamaður, sem alltaf --------- NAESTA -------------- HEFTI í Janúar hefti þessa tímarits- p.c. í nýjársblaðinu—munu Brezk- Islenzk-Viðskiþti hefja sérstakan dálk um kvikmyndir sem koma til með að vera sýndar á Islandi. Frá næsta mánuði að telja munum við birta innihald helztu komandi kvikmynda ásamt myndum af aðal leikendunum. Sömuleiðis munu birtast fróð- legar greinar um iðnað, tízku og menningu, og smágreinar um skraf og ráðagerðir íslendinga í Bretlandi. stefndi að því fullkomna komst síðar svo að orði: ,, Eg stofnaði Glynde- bourne Óperuna vegna þess að músik gefur heiminum aukna fegurð.“ Hann hafðiþettalistafyrirtækisittátraustum fjárhagslegum grundvelli, frá byrjun. Hann fékk beztu listamennina, með því að bjóða best kjör. Söngvararnir bjuggu á bæjunum I nágrenninu, þar sem þeir urðu ekki fyrír neinum óþarfa truflunum. Christie sparaði engin útgjöld til þess að tryggja fullkomin þægindi. Jafnvel sendlarnir töluðu Ensku Þýzku og ítölsku. Laun sín fékk hann í gallalausum sýningum. Búningsherbergin voru útbúin steypi- böðum og stórum speglum, og voru mjög þægileg. Gluggarnir snéru út að hinum yndislega garði og gras- flötum, og í fjarska voru Sussex hæðirnar. Allt umhverfið var eins og skapað til að stilla æstar taugar. Kenjótt skap átti þarna alls ekki heima. Allt er einnig fullkomið i áheyr- endasalnum. Hægt er að koma fyrir sjötíu manna hljómsveit, og sést hún ekki frá áhorfendum, sem sjá allt leiksviðið hvaðan sem er úr húsinu. Ljósum er mjög haganlega fyrirkomið, og setja þau á allt húsið, jafnvel gangana, slíkan klaustursvip, að þó maður gengi fram á munk I kufli með hettu, mundi manni ekkert finnast við það að athuga. Christie telur fullkomna list verða að hafa fullkomin tæki. Hugvit hjálpar mjög þeim sem það erfiða hlutverk hafa með höndum, að koma fyrir leiktjöldunum. Lyftur stíga á leindardómsfullan hátt upp úr djúpunum. Sérstök vél framleiðir gufu, ef ætlast er til að skúrkurinn lendi hjá Fjandanum. Loftljósin, sem notuð eru til að sýna myndir á baktjaldinu, og vélin sem framleiðir ský, er það fuilkomnasta I Evrópu. Þetta er þá í stuttu máli óperan í Sussex. En til þess að skilja til fullnustu andann sem ríkir í Glynde- bourne, er best að koma þangað meðan á æfingum stendur, og hitta listamennina þegar þeir safnast saman á kvöldin I Græna Herberginu. Þar hvíla þeir sig í óviðjafnanlega þægilegu umhverfi. Friður ríkir í hinu stóra húsi, Þögnin er aðeins rofin af hljóðum náttúrunnar, og í maí af söng næturgalans. Sjáið Glyndebourne þegar garðarnir og hinir gömlu veggir eru baðaðir í tunglsljósi, sjáið siIfurglitið á tjörninni, þar sem marg litar endur,—gjöf frá aðdáanda í London—leika sér að vild. Hlustiðáandvarann hvíslaígreinum trjánna. . . . DECCA NAVIGATION (continued from page 16) state that no final estimate of the value of the system can be made until a satisfactory form of “ lane identification ” is in operation; and the eventual adoption of the Decca system will also depend upon international agreement in regard to radio frequencies. While the first group of Decca stations provides for marine navigation in the English Channel, North Sea and Irish Sea, as well as air navigation over Great Britain and Northern Europe, it is envisaged that, by the end of next year, a series of stations will have been constructed throughout Europe. One may expect that, ultimately, similar facilities will be created in other parts of the world, so that marine navigators will be able to avail themselves of the advantage of accurate course-keeping. The Danish Government, for example, has ordered a complete chain of stations, together with the necessary receiving apparatus, for the immedate purpose of conducting a hydrographic survey of Green- land. The equipment, which is to cost about £30,000, will be supplied to the Danish authorities. It is to be in transportable form and, from each location, it will be possible to survey an area of between 50,000 and 75,000 square miles before the group of stations is moved to the next location. The Danish authorities estimate that, by this means, they will be able to carry out 100 years of survey work in under 10 years. 21

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.