Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 28
New Books
J. A. Grant
hefur gert
teikninguna
a f J o h n
Whitehead,
mámumanni
frá Billing-
h a m , C o .
Durham.
Myndir af iðjuhöldum
FYRR á öldum var kirkjan verndari
fegurra lista, en nú er það að
miklu leyti versiunin. Nýlega lauk
í London listsýningu, þarsem aðallega
voru sýnd olíumálverk og pastel
myndir, sem lýstu mönnum, sjónar-
miðum og þjónustu listanna í þágu
breska efna-iðnaðarins. Hún sýndi
hversu náin sambönd geta verið milli
viðskipta og fegurra lista.
Á meðan styrjöldin geysaði, og allt
útlit var til þess, að útflutningur á
breskri efnaframleiðslu mundi deyja
út, var sú ákvörðun tekin, að flytja
út hugmyndir í stað varnings.
Efnahagslegar ástæður listamannanna
voru heldur ekki glæsilegar. Og í
fyrsta skipti í sögu Bretlands var
fremstu listamönnum þjóðarinnar
falið að skunda í verksmiðjurnar með
myndatrönur og pensil í hönd, og
lýsa iðnaði í litum. Reynslan hefur
sýnt, að fagrar listir hafa geysimikla
þýðingu fyrir alla verslun. Þess má
geta, að útbreiðslustarfsemi sú, sem
þjóðverjar hófu skömmu fyrir stríðs-
byrjun, hefur ekki átt sinn líka í sögu
auglýsinga. Eftirlíkingar sem sendar
voru til útlanda, vöktu eftirtekt um
víða ver&ld.
En enn meiri undrun vöktu áhrifin,
sem gætti heima. Kennarar, sem voru
í vandræðum með að útskýra flókin,
vísindaleg vandamál, komust að raun
um, að nemendur skildu strax hinar
auðveldu skýringar, sem blöðin birtu
með eftirlíkingum af frægum lista-
verkum.
Eftirspurnir streymdu inn frá
þektum einka-skólum, eins og Win-
chester, jafnt sem Borstal, sem er
refsiheimili fyrir unglinga, sem hafa
gerst brotlegir gegn landslögum.
Á þessari öld, þegar vísindin virðast
stundum ætla að útrýma fögrum
listum, hefur þessi tegund auglýsinga
orðið að tekjulind fyrir listamennina.
Hinar frábæru eftirlíkingar prýddu
ekki aðeins rit þau, sem birtu þær,
heldur útskýrðu einnig fyrir
almenningi áhugamál, sem áður voru
lítt kunn.
Nokkrir af listamönnum þeim, sem
um er að ræða, voru þegar orðnir
þekktir á sínu sviði. Meðal þeirra má
nefna Eric Kennington, opinber
listamaður í herþjónustu, sem málaði
bæði verksmiðjur og vígvelli, Doris
og Anna Zinkeisen, sem báðar eru
orðnar frægar fyrir auglýsingablöð,
sem þær hafa búið til, William Dring,
Charles Cundall og aðra fræga
listamenn.
Það eru samt sem áður aðrir
listamenn, sem hafa getið sér góðan
orðstír fyrir vinnu sína í þágu
iðnaðarins, til dæmis E. Wadsworth,
sem hið veglega Royal Academy
sneiddi hjá lengur en góðum sóma
gætti, en hann var kosinn ,,Associate“
eftir að iðnaðarmyndir hans höfðu
hlotið sjálfsagða viðurkenningu.
Þessi tegund lista mun eiga framtíð
fyrir sér. Loksins hafa vísindin
viðurkent og hjálpað fögrum listum
í stað þess að eyðileggja þær.
IN his latest work, The Northern Tangle
(Dent, 15 kr.) Rowland Kenney has for his
object the better understanding of the
attitude of the northern European countries
to each other and to world affairs generally—
past, present and future. In vivid language,
the author traces the history of Denmark,
Norway, Sweden, lceland and Finland from
the time of their Viking forbears, those
conquerors for whom is claimed the first
discovery of America, a dynasty in Russia,
and to whom Britain at one time 'owed
fealty.
Much of the book is devoted to events and
policy in the five countries during the late
war, and will be of immense value to the
student of Scandinavian problems. Mr.
Kenney, now a Whitehall civil servant, one-
time cotton operative, pedlar, journalist,
vagabond and friend of statesmen and
diplomats, has been for over 30 years
connected with the Scandinavian countries.
He knows their present-day political and
psychological outlook.
3|e j|e
Stressing the bankruptcy of neutrality,
the author points to the desire among
certain leading Scandinavian statesmen
for positive collaboration among their
neighbouring democratic states. He quotes
Mr. Trygve Lie, of UNO, who said:
“ Norway’s interests would be best served
by an agreement embracing the lands
around the North Atlantic, presupposing
that this would be subordinate to an inter-
national organisation ...” But no ex-
clusive bloc of northern states is suggested.
Mr. Kenney emphasises lceland’s rðle in
future world affairs and writes, “ lceland
has had the experience of occupation by
foreign troops, but in her case it has been
a benevolent occupation . . . Though
a small nation, incapable of either offensive
or defensive action, in a military sense, she
will be of great importance in the post-war
world if only because of her geographical
position.”
Sweden, he adds, holds a different position,
and has adopted a different attitude from
that of her neighbours, Norway and Den-
mark—though, he claims, there are signs
that the attitude of many Swedes has
changed considerably. Sweden has been
in the most favourable position for free
discussion, and during the war many articles,
pamphlets, and books have been published
there on the subject of northern union and
future policy. Prominent men have dis-
cussed them in public speeches, many
supporting a proposal for a northern con-
federation of states, with a common military
foreign and economic policy, but with a
general tendency to isolationism.
The author recalls* the views in 1943 of
Mr. P. E. Sköld, Sweden's Minister of
Defence, who had affirmed that for Sweden
to join some great Power for adequate
defence “would only ensure the north
being a battléground. “ Northern colla-
boration to safeguard their own peace would
be the best alternative.
For the economic aspects of this northern
tangle, Mr. Kenney refers, among others, to
the Swedish Socialist economist, Professor
Herbert Tingsten. In his booklet, “The
Debateabout Northern Unity. ”Tingsten
asserts that the exchange of commodities
among the northern nations has always been
insignificant because, for the most part,
their exportable goods are competitive, not
complementary. A self-sufficient north
would be impossible without lowering the
standards of life for a long time to come.
28