Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 8

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Blaðsíða 8
 W'S$i sgpfí Mfi Mælingar, — tíminn minkaður um níu tíundu Decca Navigator er nýjasta þróunin í sambandi við radio vísindalegar mælingar. Með notkun þessa tækis er hægt að deila með 10 í tíma þann, sem mælingar taka nú. Víðáttumikil svæði á landi og sjó er nú hægt að kortleggja með svo mikilli nákvæmni og tímasparnaði, að slíkt hefur ekki þekkst áður. Það er afar auðvelt að stjórna tæki þessu, og með því The Decca Survey Department will gladly quote you for a Navigator equipment to suit your specific needs if you will tell them the nature of your business and the areas you pro- pose to survey. If required, a Decca Engineer will be sent to discuss the matter with you. Noobligation will be incurred. að nota auðveldlega uppsetta.flytjanlega.sendistöð, kemur fram á lesmæli fyrir skip, flugvjelar eða hvað sem hreyfist, stöðug staða á því sem mælt er. Svo má segja, að eina tegund af móttökutækjunum geti einn maður borið og starfrækt hvar sem er. Þannig er nú hægt að kanna og mæla fyrir lítið verð svæði, sem áður voru algerlega óaðgengileg. Notið Decca Navigator í sambandi við allar nákvæmar mælingar á einum tíunda venjulegs tíma. The Decca Navigator Compang, Limited Survey Department 1-3 Brixton Road, London, S.W.9 England telephone: Reliance 3311 telegrams and cables: Decnav, London 8

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.