Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 8

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 8
Jón Jónsson á yngri árum sínum. Sæmund og sagði fólkinu að það yrði að koma sér vel við hann Finn, annars léti hann það skíta í box. Þetta voru mín kveðjuorð. Þeim þótti nú nóg um mínum mönnum að ég skyldi segja þetta allt saman og konan mín var að gefa mér bendingu aftur og aftur að hætta. Ég lést ekki sjá það. Þetta var sannleikur. Það var gremja í Finni, eldur bara, en ég kærði mig ekkert um að hlífa honum. KRÖFUGÁLAN Karítas Skarphéðinsdóttir var mesta heið- ursmanneskja og ekki vantaði að hún vildi fórna sér fyrir verkalýðssamtökin. Nei, það er alveg öruggt. Flún vildi halda áfram að gera umbætur verkafólki í hag og fór fram á að það væri bættur hagur vöskukvenna í Neðstakaup- staðnum, að þar yrði búið til eitthvert skýli, sem þær gætu drukkið kaffið sitt í, af því að það var kaldsamt að vera úti við þvottakörin sem köldum sjó var dælt upp í og fiskurinn þveginn upp úr. Jæja, hún var kölluð kröfugála og búnar til um hana háðvísur, ósmekklegar í allan máta, og farið með þær til skemmtunar í verkalýðs- félaginu. Þetta er skrýtið, það skilur þetta enginn. Enn vísan er svona: Ein er gálan gjörn á þras gulli silki búin, Kaffiskála-Karítas Kommúnistafrúin. Hún átti upphlut. Ha, ha, ha. Og vildi að það væri komið upp skýli fyrir vöskukonur! Gísli Indriðason hefndi fyrir Karítas og bjó til liðlegar vísur á þennan mann sem orti. Þær voru óþverralega skammarlegar. Já, það var farið með þær. Kauðann Hjálmar kenna ber kjaftasögu snata Að hann drulludindill er dáðalausra krata. Slúðurkindin kosta nett kvefsar fjarri líkum. Margar slíkar lifa létt lýs í krataflíkum. SKEMMTILEGUR FUNDUR Þeir voru oft skemmtilegir fundirnir hér. Sigfús Daníelsson síðasti verslunarstjórinn hjá Ásgeirsverslun, var reglulegur íhaldsmaður og hafði gaman af því að reyna að standa uppi í hárinu á þeim sr. Guðmundi, Helga Sveins- syni og Vilmundi Jónssyni þegar þeir voru farnir að vera með glans hérna. Svo er það á einum fundi að Vilmundur er að tala fyrir kaupunum á Hæstakaupstaðnum og svo segir hann upp á sína vísu sko: „Sá sem er ekki með spítalabyggingu, hann er á móti spítalabygg- ingu. Sá sem ekki er með kaupunum á Hæsta- kaupstað, hann er á móti kaupunum á Hæsta- 8 HLJÓÐABUNGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.