Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 43

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 43
nefnt, hagræna greiningu, tengsla greiningu og viðhorfs greiningu. Sjónvarp — einn þeirra fjölmiöla sem seilast inn í hugi fólks. Sjónvarp flytur hér á landi einhæfa erlenda menningarstrauma. stærri þátt í almennri þróun menningar á jörðinni, heldur en dreifing hugmynda, hafa mannfræðingar deilt um. Víst er að hvort tveggja á hlut að máli. Á okkar tíma hraða og góðra samgangna má telja dreifinguna mun mikilvægari þróunarþátt en uppgötvanir. En þrátt fyrir góð tengsl og mikla dreifingu hugmynda milli heimshluta, verður ekki framhjá því horft að á jörðinni hafa verið, eru, og verða að líkindum alltaf ólík menmngar- svæði. Spyrja má hvort nokkur leið sé til að berá saman þennan breytileika milli svæða, hvort flokka megi menningu? Mannfræðingar hafa svarað spurningunni um réttmæti slíks samanburðar afdráttarlaust játandi. Þeir hafa rannsakað hinar ýmsu teg- undir menningar, eðli þeirra og þróunartil- hneigingar. Reyndar er ein undirgrein mann- fræðinnar, menningarmannfræðin, helguð slíkum rannsóknum. Þrjár greiningar- aðferðir Hér á eftir verður fjallað um þrjár aðferðir mannfræðinga til að skýra þróun menningar. Um er að ræða einangrun þriggja þátta sem höfundar aðferðanna telja mikilvægasta í hinni almennu þróun menningar. Ég hef valið að nefna þessar aðferðir greiningaraðferðir, til að benda á að þær má á óbeinan hátt nota til að greina hvar ákveðin menning er stödd í samanburði við aðrar. Aðferðirnar hef ég Hagræn menningargreining „Menning þróast annað hvort þegar þaö orku- magn, sem hver íbúi hagnýtir á ári, eykst, eða þegar afköst þeirra tækja, sem hagnýta orkuna, aukast, nema hvort tveggja gerist." Leslie A. White. Þessi stutta tilvitnun felur í sér kjarna hinnar hagrænu menningargreiningar. Grein- ingin spyr fyrst og fremst um orkuneyslu og framleiðni í samfélögum og setur upp þá einföldu mælistiku, að menningin þróist alltaf í átt til aukningar þessara fyrirbæra. Við getum strax gert okkur í hugarlund af hve ólíkum stærðargráðum orkuneysla og fram- leiðni hljóta að vera í hinum ýmsu samfélög- um heims. Þegar við berum saman siíkar stærðir úr tveimur eða fleiri efnahagskerfum, er mikil- vægt að athuga eðli kerfanna. Við verðum að skoða hvaða framleiðsluöfl eru að verki og sérstaklega hvaða orkunýtingarform þekkjast í samfélögum. Þegar Homo Sapiens, frummað- urinn, fór fyrst að spranga um jörðina, voru lifnaðarhættir hans mjög einhæfir. Allir voru uppteknir við að afla matar og höfðu aðeins sína líkamlegu orku til að styðjast við. Þannig var í safnara- og veiðimannasamfélögum. Hjarðmennska var næsta lífsháttastig, en þar hafði mönnum lærst að beisla orku með dýra- tamningu. Stórt stökk var yfir til jarðræktar- hátta, því jarðræktin var hrein orkufram- leiðsla, sem gerði hluta samfélagsþegnanna kleift að snúa frá matvælaöflun en sérhæfa sig þess í stað í annarri atvinnu og mynda þétt- býli. Nýjar leiðir til orkuöflunar komu síðar ekki til sögunnar fyrr en farið var að nota brennsluefni í Evrópu á seinni hluta 18. aldar. Kol og olía mörkuðu upphaf siðmenningar, sókn til meiri verkaskiptingar samfélagsþegn- anna og aukins þéttbýlis. Enn hafa ný orku- nýtingarform fundist á síðustu áratugum og má þar nefna frumeindatengsl og sólargeisla. Þá er aðeins ógetið ýmissa náttúrulegra orku- HLJÓÐABUNGA 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.