Hljóðabunga

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Hljóðabunga - 01.11.1978, Qupperneq 46

Hljóðabunga - 01.11.1978, Qupperneq 46
gildi íslensku fjölskyldunnar, þá nægir að líta til aðeins lengri tíma, s.s. síðustu aldamóta, til að sannfærast um að þróun ísl. fljölskyldunnar hefur verið í átt til stöðugt meiri verkefnafæð- ar. Viðhorfs greining Þriðja greiningaraðferðin á menningu, sem hér er tekin fyrir, sú nýjasta og á margan hátt sú athyglisverðasta, fjallar um viðhorf og innbyrðis afstöðu kynslóða. Þessi aðferð, sem er framlag bandariska mannfræðingsins Margaret Mead, tekur mið af hvaða aldurs- hópar séu áhrifamestir hvað ráði uppbyggingu þeirra, hverjir stjórni og hverjir móti þær hugmyndir sem ríkjandi eru og fjallað er um. Viðhorfs greiningin skiptir menningu í þrjú stig: afturmyndaða menningu (postfigurative) sammyndaða menningu (cofigurative) og frammyndaða menningu (prefigurative). í aft- urmyndaðri menningu fer þekkingarmiðlun aðeins fram frá þeim eldri til hinna yngri og elsta kynslóðin er ráðandi. í sammyndaðri menningu læra þeir ungu ekki aðeins af fullorðnum, heldur einnig af jafningjum sín- um. Og í frammyndaðri menningu eru þeir ungu alls ráðandi, og eru reyndar þeir einu sem geta tekið forystu á hendur. Það má lesa út úr skrifum Mead, að þróunin liggur frá afturmyndaðri menningu til frammyndaðrar menningar. Þó ber að hafa hér í huga að frammyndaða menningin kemst aldrei á nema veigamiklar forsendur verði uppfylltar. Einföld samfélög bera flest sterk einkenni afturmyndaðrar menningar. Eins Og áður er minnst á, hafa þessi samfélög ákveðnar reglur um tengsl milli þegna, og ein af höfuðreglun- um er, að saman fer aldur og virðing. Sá sem er eldri hefur rétt til að fræða og siða þau yngri, svo fremi sem engin stétta- eða ætta- skipting rugli samneyti þeirra. Af þessu leiðir, að elsta kynslóðin verður áhrifamest, stjórn- málalega, hugmyndalega og þekkingarlega. Öldungarnir verða dómarar, spekingar og siðapostular. Og öldungahyggja er gjarnan tengd inn í trúarbrögð þessara samfélaga, með þeirri skýringu að samfara hækkandi aldri færist einstaklingarnir nær guði og forfeðrun- Aukin eiturlyfjaneysla hefur orðið fylgifiskur iðn- og þéttbýlisþróunar. um, þ.e. dauðanum; þeim beri því mesta virðing samfélagsins. Sammynduð menning er millistig aftur- myndaðrar og frammyndaðrar menningar. Þar er unga kynslóðin farin að hafa eitthvað að segja. Ég geri ráð fyrir að íslenskt þjóðfélag hafi lengi borið merki þessa stigs. Ef leitað er í gömlum sögum og ályktað út frá þeim, um tíðarandann má finna dæmi um bráðþroska Egils Skallagrímssonar og Kjartans Ólafssonar og hversu snemma var farið að taka tillit til þeirra. Þetta bendir í átt til sammyndaðrar menningar. Úr íslensku nútímaþjóðfélagi má taka tvö dæmi sem benda í sömu átt. Annars vegar höfum við mjög háan meðalaldur í stjórnum félagasamtaka og stofnana, einkenni öldungaþjóðfélagsins, en hins vegar öfugt: starf ýmissa æskulýðssamtaka, róttækar tillög- ur sem frá þeim hafa komið, og sókn fólks úr þessum samtökum til áhrifa og embætta. En skyldu aukin áhrif ungs fólks í þjóðfélag- 46 HLJÓÐABUNGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.