Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 67

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 67
Um hina heittelskuðu Lag við Ijóð Ljósvíkings eftir Jakob Hallgrímsson Jakob Hallgrimsson er fæddur í Reykjavík 1943. Hann starfaði um árabil í Synfóníuhljómsveit íslands, en nam áður fiðluleik í Reykjavík og Moskvu. Tónlistarkennari á Isafirði var hann 1973-78 og á Akranesi 1976-77. Síðastliðinn vetur lagði hann stund á músíknám í Stokk- hólmi, en kennir nú aftur við Tónlistarskóla Isafjarðar. Jakob hefur samið lagaflokk við flestöll kvæð- in í Heimsljósi eftir Halldór Laxness. Nokkur laganna voru m.a. flutt af Sigríði Ellu Magnúsdóttur á Tónskáldakvöldi á ísafirði, vorið 1975, og á Afmælistónleikum til heiðurs Ragnari H. Ragnar, í október 1978, flutti Rut L. Magnússon nokkur þeirra. HaUdór Laxness veitti Hljóðabungu guðvelkomið leyfi sitt til að endurprenta ljóð þetta úr skáldsögunni Heimsljósi. Jakob Hallgrímsson Sum skáld hafa ort til að halda lífi sínu. Egill Skallagrímsson orti Höfuðlausn. Niðursetn- ingurinn Ólafur Kárason orti Kvœðið til hinnar heittelskuðu, og fékk daginn eftir að borða einsog annað fólk. Líneyk veit ég lángt af öðrum bera létta hryssu í flokki staðra mera, fagurey meö fimar tær frýsar ’ún hátt og bítur og slær. Ó blessuð mær! Kristilega kærleiksblómin spretta kríngum hitt og þetta. Allir vildu þeir eftir henni keppa, aungvum trúi ég lukkaðist ’ana að hreppa, þartil loks hún fróman fann fjáreiganda og útgerðarmann með sóma og sann. Kristilega kærleiksblómin spretta kríngum hitt og þetta. Brennivín í hófi ’ún fær hjá honum, hvítasykur og gráfíkjur að vonum, gerist ’ún ekki grimm og Ijót gefur ’ann ’enni Fótarfót og flest sitt dót. Kristilega kærleiksblómin spretta kríngum hitt og þetta. HLJÓÐABUNGA 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.