Hljóðabunga - 01.11.1978, Síða 71

Hljóðabunga - 01.11.1978, Síða 71
Mál og menning gefur t ár ái um það bil þrjátíu bækur. Meðal útgáfubóka eru þrjár íslenskar skáldsögur, smá- sagnasafn, þrjár Ijóðabækur, fjögur þýdd skáldverk, barnabœkur ogfræði- rit að ógleymdu einhverju merkasta ævintýrasafni veraldarbókmenntanna, Þúsund og einni nótt. Eitt af megin verkefnum Máls og menningar er að gera almenningi kleift að eignast góð- ar bækur við viðráðanlegu verði. Þetta hlutverk rækir Mál og menning með því að bjóða félagsmönnum út- gáfubækur sínar 15-25% undir mark- aðsverði. Árgjald félagsins er 3.500 krónur. Innifalið í þvi eru 4 hefti Timarits Máls og menningar, á fimmta hundr- að blaðsiður af sögum, Ijóðum ogýmis konar ritsmiðum. Líki félagsmönnum ekki útgáfubækurnar erti þeir ekki skyldugir til að kaupa nokkra þeirra. Gerstu félagsmaður í Máli og menningu! Meðal útgáfubóka MM 1978 eru: Guðlaugur Arason: Eldnúsmellur. Guðbergur Bergsson: Flateyjar-Freyr. Ólafur Jóhann Sigurðsson: Virki og vötn. William Heinesen:Fjandinn hleypur í Gamalíel. Gabríel García Márquez: Hundrað ára einsemd. Einnig bækur eftir þessa höfunda: Ólaf Hauk Símonarson, Úlfar Þormóðsson, Sjöwall&Wahlöö, Böðvar Guðmundsson, Hannes Sigfússon, Sófókles, Einar Olgeirsson, Astrid Lindgren, Sven Wernström, K.M. Peyton, Gísla Pálsson o.fl. Umboðsmaður á ísafirði: • Hallur Páll Jónsson (s. 3920). Irlíll Og IllCnillllg HLJÓÐABUNGA 71

x

Hljóðabunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.