Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 10

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 10
8 Dánarbætur eru greiddar samkvæmt eftirfylgjandi töflu: Börn Ekkja (ekkill) innan 10 ára Foreldrar Samtals kr. kr. kr. kr. Ekkja (ekkill) 12 000 12 000 — með 1 barn 12 000 5 000 17 000 með 2 börn eða fleiri ..., 12 000 9 000 21 000 og foreldri(ar) 12 000 9 000 21 000 foreldri og 1 barn 12 000 5 000 4 000 21 000 — foreldri og 2 börn eða fl. . 12 000 6 000 3 000 21 000 foreldrar og 1 barn 12 000 3 000 (i 000 21 000 — foreldrar og 2 börn eða fl. , 12 000 5 000 4 000 21 000 1 barn 12 000 ii 12 000 2 börn 17 000 „ 17 000 3 börn eða fleiri 21 000 ii 21 000 1 barn og' foreldri(ar) 12 000 9 000 21 000 2 börn eða fleiri og foreldrar . ., 17 000 4 000 21 000 Foreldrar i) 12 000 12 000 Börn og fósturbörn hljóta því aðeins bætur, að þau hafi verið á fram- færi hins látna eða þau taki bætur sem erfingjar. Ef hinn Iátni lætur engan af framantöldum vandamönnum eða erf- ingjuin eftir sig, greiðist erfingjum hans eða dánarbiii 12 000 kr. Auk stríðstryggingarlaganna hafa verið sett tvenn lög til þess að vega upp á móti þeirri rýrnun, sem leiðir af vaxandi dýrtíð, á bótum, sem greiddar eru samkvæmt alþýðutryggingarlögunum. Með löguin nr. 73 frá 7. maí 1940 var ákveðið, að dagpeningar, örorku- bætur og' dánarbætur lil slysatryggðra manna eða skylduliðs þeirra sam- kvæmt alþýðutryggingarlögunum skuli á árinu 1940 hækka um sömu hundraðstölu og' vísitala kauplagsnefndar hækkar um. Þá var og Lífeyrissjóði íslands með sömu lögum heimilað að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur i II. flokki, er næmi allt að sama hundraðshluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélag tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Tryggingarstofnunin ákvað, að Lífeyrissjóður íslands skyldi nola heimild þessa, og greiddi um % hluti sveitarfélaganna verðlagsuppbót á ellilaun og' örorkubætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Ríkissjóður endurgreiðir Lífeyrissjóði þá fjárhæð, sem hann leggur fram í þessu skyni. Með bráðabirgðalögum frá 27. ágúst 1940, um viðauka við fyrrnefnd lög, var ákveðið, að fyrirmælin um hækkun slysabóta og uppbót á elli- laun og örorkubætur skuli gilda, meðan vísitalan er 110 eða hærri. Jafn- framt voru upphæðir þær, sem taldar eru eðlilegur framfærslueyrir einstaklings samkvæmt úthlutunarreglum II. flokks, hækkaðar með reglum félagsmálaráðherra, dags. 9. sept. 1940, og eru þær sem hér segir: í Reykjavík 1170 kr., í öðrum kaupstöðum 1100 kr., í kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri 940 kr. og annars staðar 780 kr. Auk þess var gerð sú þýðingarmikla breyting, að meðan vísitalan

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.