Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 10

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 10
8 Dánarbætur eru greiddar samkvæmt eftirfylgjandi töflu: Börn Ekkja (ekkill) innan 10 ára Foreldrar Samtals kr. kr. kr. kr. Ekkja (ekkill) 12 000 12 000 — með 1 barn 12 000 5 000 17 000 með 2 börn eða fleiri ..., 12 000 9 000 21 000 og foreldri(ar) 12 000 9 000 21 000 foreldri og 1 barn 12 000 5 000 4 000 21 000 — foreldri og 2 börn eða fl. . 12 000 6 000 3 000 21 000 foreldrar og 1 barn 12 000 3 000 (i 000 21 000 — foreldrar og 2 börn eða fl. , 12 000 5 000 4 000 21 000 1 barn 12 000 ii 12 000 2 börn 17 000 „ 17 000 3 börn eða fleiri 21 000 ii 21 000 1 barn og' foreldri(ar) 12 000 9 000 21 000 2 börn eða fleiri og foreldrar . ., 17 000 4 000 21 000 Foreldrar i) 12 000 12 000 Börn og fósturbörn hljóta því aðeins bætur, að þau hafi verið á fram- færi hins látna eða þau taki bætur sem erfingjar. Ef hinn Iátni lætur engan af framantöldum vandamönnum eða erf- ingjuin eftir sig, greiðist erfingjum hans eða dánarbiii 12 000 kr. Auk stríðstryggingarlaganna hafa verið sett tvenn lög til þess að vega upp á móti þeirri rýrnun, sem leiðir af vaxandi dýrtíð, á bótum, sem greiddar eru samkvæmt alþýðutryggingarlögunum. Með löguin nr. 73 frá 7. maí 1940 var ákveðið, að dagpeningar, örorku- bætur og' dánarbætur lil slysatryggðra manna eða skylduliðs þeirra sam- kvæmt alþýðutryggingarlögunum skuli á árinu 1940 hækka um sömu hundraðstölu og' vísitala kauplagsnefndar hækkar um. Þá var og Lífeyrissjóði íslands með sömu lögum heimilað að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur i II. flokki, er næmi allt að sama hundraðshluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélag tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Tryggingarstofnunin ákvað, að Lífeyrissjóður íslands skyldi nola heimild þessa, og greiddi um % hluti sveitarfélaganna verðlagsuppbót á ellilaun og' örorkubætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Ríkissjóður endurgreiðir Lífeyrissjóði þá fjárhæð, sem hann leggur fram í þessu skyni. Með bráðabirgðalögum frá 27. ágúst 1940, um viðauka við fyrrnefnd lög, var ákveðið, að fyrirmælin um hækkun slysabóta og uppbót á elli- laun og örorkubætur skuli gilda, meðan vísitalan er 110 eða hærri. Jafn- framt voru upphæðir þær, sem taldar eru eðlilegur framfærslueyrir einstaklings samkvæmt úthlutunarreglum II. flokks, hækkaðar með reglum félagsmálaráðherra, dags. 9. sept. 1940, og eru þær sem hér segir: í Reykjavík 1170 kr., í öðrum kaupstöðum 1100 kr., í kauptúnum með 300 íbúa eða fleiri 940 kr. og annars staðar 780 kr. Auk þess var gerð sú þýðingarmikla breyting, að meðan vísitalan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.