Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 27

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 27
Það getur orkað tvímœlis, í hve ríkum mæli rétt sé að Irvggja læknis- lijálp utan sjúkrahúsa og á hvern hátt þeirri tryggingu sé bezt hagað. Ýmislegt bendir lil þess, að vafasamt sé, hvort rétt hafi verið að l'ella niður fjórðungsgjaldið, sem gert var ráð fyrir í byrjun. Fyrsta ástæðan, og sú veigamesta, er sú, að of greiður og hömlulaus aðgangur að lækn- unuin getur leitl lil þess, að þeir fái miklu meira að gera en þeir geta komizt yfir, svo að í lagi sé. Afleiðingin af slíkri örtröð hjá læknum getur því orðið sú, að þeir fái ekki tíma til að leggja þá alúð við sjúkdómstil- fellin, sem þeir gætu bezt í té lálið. Sjúkdómsgreiningin býður hnekki við það, og þá vitanlega meðferðin einnig, en lyfjakostnaður verður hins vegar gegndarlaus. Þetta er reynslan í öðrum lönduin, að því er bezt verður séð. Slíkt ástand er bæði sjúklingunum og læknunuin til hins mesta ófarnaðar. Nokkur greiðsla lil læknis af bálfu sjúklings lyrir unnið verk er heil- brigður hemill á nauðsynjalítið kvabb, en mun sjaldnast standa í vegi fyrir því, að læknis sé leitað, þegar nauðsyn ber til. Ef horfið yrði að því ráði að taka upp „fjórðungsgjald“ af nýju, má vænta þess, að sjúk- lingunum sé trygg'ð betri læknisbjálp með minna kostnaði að því er varðar lyfjanotkun. Að þessu atbuguðu virðist athugandi að tryggja ekki almennt læknishjálp að fuliu utan sjúkrahúsa. En þá er eftir að athuga, á hvern bátt tryggingu læknishjálpar yrði bezt hagað. Eins og kunnugt er, hafa samlögin valið um tvær leiðir aðal- leg'a, greiðslu fyrir unnin verk samkvæmt gjaldskrá og greiðslu á bvern meðlim í sambandi við læknaval. Fyrri leiðin er miklu æskilegri og eðlilegri, bæði fyrir sjúklingana og læknana, og er óþarft að rökstyðja j>að. Hin leiðin er miður æskileg og stjórnast eingöngu af nauðsyn jiess að bjarga fjárhag samlaganna heilum i höfn með iðgjöldum, er al- menningur fái þó risið undir. Læknaval og fastagjöld koma [>ví lil framkvæinda jiar, sem greiður aðgangur er að læknuin, Ji. e. þar, sem stutt er lil þeirra og margt um þá. Ókoslir Jiessa skijnilags eru mjög margir, og gildi trygginganna stór- um rýrt, Jiar sem því er beilt. Sjúklingurinn verður að nota sama lækn- inn að mestu bvað sem amar að, eða greiða sjálfur ella. Læknirinn verður að taka að sér að vera þúsund þjala smiður. Læknavísindin hafa tekið stórmiklum framförum síðustu árin og standa nú með meira blóma en nokkru sinni fyrr. íslenzkir læknar eru engir eftirbátar lækna ann- arra J)jóða, að svo miklu leyti sem starfsskilyrði leyfa. Það er ofvaxið hverjum einum manni, hversu gáfaður sem hann er, að hafa á valdi sínu allar greinar Iæknavísindanna í venn lil nokkurrar hlítar. Því er }>að, að læknar hafa lagt út í sérnám. Þjóðfélagið býr i Iiaginn fyrir abnenning á ýmsa lund með skipun heilbrigðismálanna. Það er hlutverk trygginganna að taka við, J>ar sem opinberum aðgerðum sleppir, og gera almenningi kleift að færa sér í nyt þau hlunnindi, sem eru ávöxtur opinberra aðgerða. Reynt hefur verið að draga úr ókostum læknavalsins á ýmsan liátt, 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.