Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 28

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 28
2(5 t. d. er heiinilislæknuni í Reykjavík, en þar er niestur kostur sérfræðinga, leyft að vísa sjiikling'um sínum til rannsóknar hjá sérfræðingum, en kostnaður við slíkar tilvísanir má eigi fara frani úr 5% af fastagjöldum heimilislæknisins og' er ljóst, að slík takmörkun er næsta þröng'. Það, sem er umfram, verður læknirinn að greiða sjálfur. Hafi hann vaðið fyrir neðan sig, verður sjúklingurinn að greiða. Stundun hjá sérfræðingi er leyfð í tveim sérgreinum, en í öðrum ekki. Úr þessu gætu læknar ef lil vill bætt að einhverju leyti með því að skipuleggja krafta sina betur en gert er og vinna meira saman. Til dæmis mætti hugsa sér, að læknar sameinuðust um lækningastofnanir, nokkrir um hverja, og veldust saman læknar, sem hefðu eitthvað sér- stakt til brunns að bera, hver á sínu sviði, auk almennra lækna. Hver læknir mundi draga ákveðinn fjölda skjólstæðinga að stofnuninni og yrði að vera ábyrgur gagnvart þeim. Að öðru leyti g'ætu læknarnir skipt með sér verkum þannig, að hver væri á sinni réttu hyllu. Skurðlæknir- inn mundi sinna handlækningum, eigi einungis er skjólstæðingar hans æ'ttu í hlut, en einnig fyrir félaga sina. Lyflæknirinn ta'ki hins vegar af honum ómakið, er um væri að ræða lyflæknissjúkdóma, hjartasérfræð- ingur feng'ist við hjartasjúkdóma, magalæknir við meltingarkvillana o. s. frv. Stofnunin g'æti verið búin ýmsum rannsóknartækjum og' rann- sóknarstofu, er annazt gæti almennar rannsóknir, og mætti því gera ráð fyrir fullkomnari sjúkdómsgreining'u en hægt væri að vænta hjá einum og sama lækni. Þetta fyrirkomulag hefði marga kosti og tíðkast nokkuð í Ameríku. Má segja, að það sé stæling á starfsháttum góðra sjúkrahúsa, er hafa sérfræðingum á að skipa. Ef til vill yrði örðugt að skipta greiðslunni réttlátleg'a milli læknanna, og' yrðu þeii: fyrir fram að koma sér sainan um reglur, er fara bæri eftir í því efni. Læknaval í sambandi við slíkar stofnanir mundi ekki koma að fullu gagni, er til lengdar léti, j^ví að fólkið mundi með tímanum freinur velja um stofnanir en lækna, læknarnir yrðu ópersónulegri. Að ÖIIu athuguðu virðist erfitt að sameina slíkt skipulag tryggingunum, en vel má þó vera, að það tækist. Þess var áður g'etið, að verulegur hluti landsmanna ætti þess litinn eða engan kost að leita læknis geg'n greiðslu eftir opinberri g'jaldskrá, og' er þar átt við íbúa Reykjavíkur, Akureyrar og annarra stærstu kaup- staðanna, þar sem héraðslæknir annar ekki lækningunum til hlítar. Nær þetta til nálega 56 þúsunda af landsbúum, og eru þeir með þessu beittir augljósu misrétti. Virðist vel athugandi, hvort <'kki væri gerlegl að verja hinum opin- bera styrk, sein samlögin njóta, eða hluta af honum, til þess að fjölga cmbættislæknum eftir þörfum á hverjum stað, en á móti kæmi, að fólkið ætti hvarvetna aðg'ang' að læknum gegn g'reiðslu eflir opinberri g'jald- skrá. Ef gert væri ráð fyrir, að hið opinbera setli t. d. 120 lækna á föst laun fyrir allt landið, kæmu um 1000 íbúar á lækni að meðaltali. Ef meðallaunin væru t. d. 6000—7000 kr. á venjulegum tímum, mundi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.