Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 51

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 51
49 Naddkostnaður nam árið 1940 kr. 30 167,72 á móti kr. 29 789,83 árið 1939. Er hér um að ræða bæði þá nuddlæknishjálp, sem sérfræð- ingar í Reykjavílc láta í té, og aðrar nuddlækningar. Fæðingastyrkur var kr. 19 285,00 árið 1940, en kr. 16 010,00 árið 1939. Berklavarnir og heilsuve.rnd námu kr. 18 063,75. Er það styrkur til berklavarnarstöðva kaupstaðanna og heilsuverndarstöðva; er þessari starfsemi víðast hvar haldið uppi með jöfnu tillagi frá ríki, bæjar- félögum og sjúkrasamlögum, auk hinna frjálsu framlaga einstaklinga og félaga. Hjúkrun i heimahúsum var kr. 12 403,48, en kr. 8 580,00 árið 1939 Eins og- áður eru það sjúkrasamlögin í Reykjavík og á Akranesi, sem greiða þessa tegund sjúkrahjálpar, en auk þeirra nú einnig skólasam- lögin tvö á Laugarvatni og Eiðum. Aðrar tegundir sjúkrahjálpar eru röntgenmijndir, gegnumlýsingar, radium- og geislalæltningar, Ijóslækningar, efna- og blóðrannsóknir, tannlækningar og ferðakostnaður læknis og sjúklinga til læknis og hafa numið samtals kr. 17 196,48, eins og nánar má sjá af töflu 12. bls. 42—45. Rekstrarkostnaður. Rekstrarkostnaðurinn, þ. e. skrifstofu- og' stjórnarkostnaður sam- laganna, hefur numið alls kr. 282 985,41 á móti kr. 260 575,99 árið 1939 og kr. 249 458,88 árið 1938. Eru það 12,13% árið 1940, 12,69% 1939 og 12,99% 1938. Eftirfarandi tafla sýnir, hve mikill rekstrarkostnaðurinn hefur orðið hjá hinum einstöku samlögum í kr. á hvern samlagsmann og hve mikill hundraðshluti af öllum útgjöldum samlaganna. Eru aðeins hin heilu starfsár tekin með. Tafla 17. 1937 1938 1939 1940 kr. % kr. % kr. % kr. % Sj. Akraness JJ JJ JJ 4,22 9,43 3,82 8,52 —• Akureyrar 4,00 6,73 4,45 8,11 4,76 8,98 5,22 9,14 — Eiðaskóla JJ JJ ,, JJ JJ 0,18 4,32 — Fljótshlíðarhr J JJ 0,11 1,76 0,03 0,26 0,03 0,24 — Hafnarfjarðar 4,87 8,60 5,17 9,03 5,55 9,06 5,84 9,43 — Hraungerðishr >> JJ „ JJ JJ JJ 0,42 2,13 — Hvolshrepps JJ JJ ,, ,, JJ jj 0,64 3,60 — ísafjarðar 4,11 7,00 5,31 8,89 5,11 9,29 5,67 9,60 — Laugarvatnsskóla .. JJ ,, „ JJ JJ 0,00 0,00 — Neskaupstaðar 7,49 18,69 8,20 16,20 8,00 17,09 7,40 14,33 — Reykjavílair 9,19 14,35 10,24 14,72 9,53 13,90 9,78 13,32 — Seyðisfjarðar 5,79 14,27 6,84 10,11 7,62 14,31 7,42 13,58 — Siglufjarðar 4,20 6,71 4,63 9,45 5,14 10,59 5,36 9,57 — Vestmannaeyja .... 4,52 7,38 4,63 9,58 5,06 10,43 4,83 9,43 — Villingaholtshr JJ JJ JJ JJ JJ 0,66 3,54 Meðaltal fyrir öll saml. 7,51 12,16 8,26 12,99 7,92 12,09 7,89 12,13 t

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.