Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 51

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 51
49 Naddkostnaður nam árið 1940 kr. 30 167,72 á móti kr. 29 789,83 árið 1939. Er hér um að ræða bæði þá nuddlæknishjálp, sem sérfræð- ingar í Reykjavílc láta í té, og aðrar nuddlækningar. Fæðingastyrkur var kr. 19 285,00 árið 1940, en kr. 16 010,00 árið 1939. Berklavarnir og heilsuve.rnd námu kr. 18 063,75. Er það styrkur til berklavarnarstöðva kaupstaðanna og heilsuverndarstöðva; er þessari starfsemi víðast hvar haldið uppi með jöfnu tillagi frá ríki, bæjar- félögum og sjúkrasamlögum, auk hinna frjálsu framlaga einstaklinga og félaga. Hjúkrun i heimahúsum var kr. 12 403,48, en kr. 8 580,00 árið 1939 Eins og- áður eru það sjúkrasamlögin í Reykjavík og á Akranesi, sem greiða þessa tegund sjúkrahjálpar, en auk þeirra nú einnig skólasam- lögin tvö á Laugarvatni og Eiðum. Aðrar tegundir sjúkrahjálpar eru röntgenmijndir, gegnumlýsingar, radium- og geislalæltningar, Ijóslækningar, efna- og blóðrannsóknir, tannlækningar og ferðakostnaður læknis og sjúklinga til læknis og hafa numið samtals kr. 17 196,48, eins og nánar má sjá af töflu 12. bls. 42—45. Rekstrarkostnaður. Rekstrarkostnaðurinn, þ. e. skrifstofu- og' stjórnarkostnaður sam- laganna, hefur numið alls kr. 282 985,41 á móti kr. 260 575,99 árið 1939 og kr. 249 458,88 árið 1938. Eru það 12,13% árið 1940, 12,69% 1939 og 12,99% 1938. Eftirfarandi tafla sýnir, hve mikill rekstrarkostnaðurinn hefur orðið hjá hinum einstöku samlögum í kr. á hvern samlagsmann og hve mikill hundraðshluti af öllum útgjöldum samlaganna. Eru aðeins hin heilu starfsár tekin með. Tafla 17. 1937 1938 1939 1940 kr. % kr. % kr. % kr. % Sj. Akraness JJ JJ JJ 4,22 9,43 3,82 8,52 —• Akureyrar 4,00 6,73 4,45 8,11 4,76 8,98 5,22 9,14 — Eiðaskóla JJ JJ ,, JJ JJ 0,18 4,32 — Fljótshlíðarhr J JJ 0,11 1,76 0,03 0,26 0,03 0,24 — Hafnarfjarðar 4,87 8,60 5,17 9,03 5,55 9,06 5,84 9,43 — Hraungerðishr >> JJ „ JJ JJ JJ 0,42 2,13 — Hvolshrepps JJ JJ ,, ,, JJ jj 0,64 3,60 — ísafjarðar 4,11 7,00 5,31 8,89 5,11 9,29 5,67 9,60 — Laugarvatnsskóla .. JJ ,, „ JJ JJ 0,00 0,00 — Neskaupstaðar 7,49 18,69 8,20 16,20 8,00 17,09 7,40 14,33 — Reykjavílair 9,19 14,35 10,24 14,72 9,53 13,90 9,78 13,32 — Seyðisfjarðar 5,79 14,27 6,84 10,11 7,62 14,31 7,42 13,58 — Siglufjarðar 4,20 6,71 4,63 9,45 5,14 10,59 5,36 9,57 — Vestmannaeyja .... 4,52 7,38 4,63 9,58 5,06 10,43 4,83 9,43 — Villingaholtshr JJ JJ JJ JJ JJ 0,66 3,54 Meðaltal fyrir öll saml. 7,51 12,16 8,26 12,99 7,92 12,09 7,89 12,13 t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.