Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 54

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 54
52 D. Ellitrygging'ardeild, 1. Ellilaun og örorkubætur. Heildarúthlutun á öllu landinu. Heildarúthlutun ellilauna og' ðrorkubóta fyrir árið 1940 nam kr. 1 844 552,81, og er það tæpum 22% hærra en árið áður. Með lögum nr. 73 7. maí 1940 var Lífeyrissjóði íslands heimilað að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur í II. flokki, er næmi allt að sama hundraðshluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélög tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Trygg- ingarstofnunin ákvað að nota heimild þessa, og' greiddi talsverður hluti sveitarfélaganna uppbætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Aukaút- Iilutun þessi sést á slcýrslu þeirri um úthlutun ellilauna og örorku- bóta, sem er aftar í árbókinni, töflu 26. Er hún talin með i heildarupp- hæðinni hér að framan og í eftirfarandi töflum. Tala ])eirra, sem nutu ellilauna og örorkubóta Meðalstyrkur var áriS 1937 var 5860 — 1938 — 6402 — 1939 — 6661 — 1940 — 6679 árið 1937 kr. 160,82 — 1938 — 214,12 — 1939 — 227,18 — 1940 — 276,17 Eins og gert var grein fyrir í árbókinni fyrir árin 1936—1939 hefur úthlutunartímabilið breytzt, auk þess sem úthlutunin fer nú fram í tveimur flokkum. Fer hér á eftir yfirlit, er sýnir heildarúthlutunina hvert tímabil og' skiptingu hennar á I. og' II. flokk, eftir að sú skipting var upp tekin. Tafla 21. Heildarúthlutun ellilauna og örorkubóta á öllu landinu 1937—19W. Upphæð alls Tala styrk- Meðalstyrkur Úthlutunartímabil kr. Þega kr. 1. okt. 1936—30. sept. 1937 942 420,08 5860 160,82 1. okt. 1937—30. sept. 1938 .... . ... 1 370 819,76 6402 214,12 1. okt. 1938—31. des. 1938 307 501,86 2199 139,84 AlmanaksáriS 1939 .... 1513 216,89 6661 227,18 a) fyrsti flokkur 297 630,36 4303 69,17 b) annar flokkur 1 215 586,53 2358 515,52 Almanaksárið 1940 .... 1 844 552,81 6679 276,17 a) fyrsti flokkur 298 901,29 4236 70,56 b) annar flokkur 1 545 651,52 2443 632,69 Úthlutun ellilauna og örorkubóta 1940 í kaupstöðum og sýslum. Hér á eftir kemur tafla (22), er sýnir, hvernig' úthlutunarupphæð- irnar skiptust á liina einstö.ku kaupstaði og sýslur árið 1940. Sambæri- legar töflur eru í árbókinni fyrir árin 1937—1939. Fyrst er tilgreind

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.