Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 54

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 54
52 D. Ellitrygging'ardeild, 1. Ellilaun og örorkubætur. Heildarúthlutun á öllu landinu. Heildarúthlutun ellilauna og' ðrorkubóta fyrir árið 1940 nam kr. 1 844 552,81, og er það tæpum 22% hærra en árið áður. Með lögum nr. 73 7. maí 1940 var Lífeyrissjóði íslands heimilað að greiða á árinu 1940 uppbót á ellilaun og örorkubætur í II. flokki, er næmi allt að sama hundraðshluta og vísitala kauplagsnefndar hækkar um, enda greiði hlutaðeigandi sveitarfélög tilsvarandi uppbót að sínum hluta. Trygg- ingarstofnunin ákvað að nota heimild þessa, og' greiddi talsverður hluti sveitarfélaganna uppbætur, þar á meðal allir kaupstaðirnir. Aukaút- Iilutun þessi sést á slcýrslu þeirri um úthlutun ellilauna og örorku- bóta, sem er aftar í árbókinni, töflu 26. Er hún talin með i heildarupp- hæðinni hér að framan og í eftirfarandi töflum. Tala ])eirra, sem nutu ellilauna og örorkubóta Meðalstyrkur var áriS 1937 var 5860 — 1938 — 6402 — 1939 — 6661 — 1940 — 6679 árið 1937 kr. 160,82 — 1938 — 214,12 — 1939 — 227,18 — 1940 — 276,17 Eins og gert var grein fyrir í árbókinni fyrir árin 1936—1939 hefur úthlutunartímabilið breytzt, auk þess sem úthlutunin fer nú fram í tveimur flokkum. Fer hér á eftir yfirlit, er sýnir heildarúthlutunina hvert tímabil og' skiptingu hennar á I. og' II. flokk, eftir að sú skipting var upp tekin. Tafla 21. Heildarúthlutun ellilauna og örorkubóta á öllu landinu 1937—19W. Upphæð alls Tala styrk- Meðalstyrkur Úthlutunartímabil kr. Þega kr. 1. okt. 1936—30. sept. 1937 942 420,08 5860 160,82 1. okt. 1937—30. sept. 1938 .... . ... 1 370 819,76 6402 214,12 1. okt. 1938—31. des. 1938 307 501,86 2199 139,84 AlmanaksáriS 1939 .... 1513 216,89 6661 227,18 a) fyrsti flokkur 297 630,36 4303 69,17 b) annar flokkur 1 215 586,53 2358 515,52 Almanaksárið 1940 .... 1 844 552,81 6679 276,17 a) fyrsti flokkur 298 901,29 4236 70,56 b) annar flokkur 1 545 651,52 2443 632,69 Úthlutun ellilauna og örorkubóta 1940 í kaupstöðum og sýslum. Hér á eftir kemur tafla (22), er sýnir, hvernig' úthlutunarupphæð- irnar skiptust á liina einstö.ku kaupstaði og sýslur árið 1940. Sambæri- legar töflur eru í árbókinni fyrir árin 1937—1939. Fyrst er tilgreind
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.