Heimili og skóli - 01.12.1959, Blaðsíða 17

Heimili og skóli - 01.12.1959, Blaðsíða 17
HEIMILI OG SKÓLI 129 Leikskólinn Iðavöllur (Ljósm. Páll Gunn.). JS[ýr leikskóli Fyrsta vetrardag síðastliðinn var vígt á Akureyri nýtt leikskólahús £yr- ir börn, sem Barnaverndarfélag Akur- eyrar hefur byggt. Áður hafði félagið rekið leikskóla um tveggja ára skeið í frekar ófullkomnu húsnæði, en þegar taka þurfti það húsnæði til annarra nota, lagðist þessi starfsemi niður. Síð- an hefur félagið einbeitt sér að því að koma upp eigin húsnæði, og hefur það nú tekizt með aðstoð ríkis og bæjar,. svo og gjóðvilja fjölmargra bæjarbúa, sem jafnan hafa tekið með ágætum fjársöfnunum félagsins. Hús þetta er Ein fóstran með nokkur börn (Ljósm. P. G.)

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.