Heimili og skóli - 01.10.1962, Blaðsíða 27

Heimili og skóli - 01.10.1962, Blaðsíða 27
HEIMILI OG SKÓLI 127 bjartsýna. Hið góða hlaut að sigra að skólastjóra á Seyðisfirði, og eiga þau lokum. þrjá syni. H. J. M. Sigurður hefur verið óþreytandi að afla sér framhaldsmenntunar víða um lönd, og þykist aldrei hafa aflað sér nægilegrar þekkingar og tækni í starfi sínu. Þar kemur fram hin ríka ábyrgð- artilfinning hans. Hann vill ekki bjóða nemendum sínum neitt nema það bezta. Allt líf Sigurðar er mótað af heiðarleik og grandvarleik, trú- mennsku og góðvild. Leiðir okkar Sigurðar hafa að verulegu leyti legið saman síðastliðin 20 ár. Það hefur ver- ið ánægjuleg og notaleg samfylgd, sem ég hef ríka ástæðu til að þakka. Sigurður er nú æfingakennari við Kennaraskóla íslands. Hann er kvæntur Guðrúnu, dóttur Karls Finnbogasonar, fyrrverandi TIZKAN KREFST POLYTEX POLYTEX-PLASTMÁLNING hefur jafna og matta áferð, er gefur litlunum mildan og djúp- an blæ. POLYTEX-PLASTMÁLNING er mjög auðveld í meðförum og ýrist lítið úr rúllu. — Viðloðun er frábær á nýja sem gamla málningu. Með því að nota Polytex fáið þér mestu vörugæðin fyrir minnstan pening. BYGGINGAVÖRUDEILD K.E.A. holytex I PUSTMÁLNINC | Húseigendur athugið! HEIMILI OG SKÓLI TÍMARIT UM UPPELDISMÁL Útgefandi: Kennarafélag EyjafjarOar. Ritið kemur út 1 6 heftum á ári, minnst 24 síður hvert hefti, og kostar árgang- urinn kr. 40.00, er greiðist tyrir 1. júní. Útgáfustjórn: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri. Páll Gunnarsson, kennari. AfgreiOslu- og innheimtumaöur: Guðvin Gunnlaugsson, kennari, Vanabyggð 9, Akureyri. Ritstjóri: Hannes J. Magnússon, skólastjóri. Pósthólf 183. Akureyri. Sfmi 1174. Prentverk Odds Björnssonar h.f.

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.