Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 33

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 33
LÆKNANEMINN 29 þess einstaklings, sem í hlut á. Þannig eru við rannsóknir á brjóstholi notuð 1 millj. sveiflur/ sek. fyrir mjög feita eða mjög lungnaþembda sjúklinga (þá næst meiri smug-kraftur), og u. þ. b. 5 millj. rið/sék. fyrir horaða eða börn. Á myndinni að ofan kemur aukinn hljóðstyrkleiki fram í auknu útslagi ritarans (kvíslar- innar). Höfum við sveifluvídd eða útslag gefið fyrir hljóð með ákveð- inni öldulengd og tíðni, er útslag- ið mælikvarði á orku. Spennum við kvíslina meira, fáum við meiri stjrrkleika, en sömu tíðni (þá tíðni, sem kvíslin er gerð fyrir). Skil- greining á einingu styrkleika er því: orka/tímaein./flatarein., þ. e. afl/flatarein., og ef notaðar eru hentugar einingar, þ. e. í CGS kerfi: erg/sek./cm2, eða wött/ cm2. Sé um lífeðlisfræðilegan hljóð- gjafa að ræða, breiðist öldufront- urinn út eins og blaðra, sem blás- in er út, þ. e. kúla. Styrkleiki öldu- frontsins er þá í öfugu hlutfalli við kvaðrat fjarlægðarinnar frá miðpunkti kúlunnar. Þetta gildir um hljóð af venjulegri tíðni. Hvað valið á styrkleika snertir í siúkdómsgreiningu með tækinu, er einnig nauðsynlegt að sigla milli skers og báru. Sé hann of mikill verður hitunarhætta í vefn- um meiri. sé hann lítill, verður endurkastið ekki nægileera gott og mikið. Tilraunir hafa leitt í ljós, að bilið frá 4—40 milli-wött/cm' er fullnægjandi við flest skilyrði. Sé þessi styrkleiki borinn saman við þann, sem notaður er í út- bvlgiuhitameðferð sjáum við, að hér ber toluvert á milli. Þar er styrkleiki, sem nemur 2—3 vött- um/cm2 notaður til að eyða mar- gúl (haematoma). Þegar úthljóðskanninn (probe) er borinn að líkamshlutanum, sem rannsaka á, flytjast hljóðbylgj- urnar eins og áður er lýst. Hljóð- gjafinn, sem er kristalplata, er tengd við straumgjafa, og aflinu, sem er minna en 1 watt/cm2, er hleypt á brot úr sekúndu. Þá titr- ar platan um ákveðinn ás, og þétt- ingarnar og þynningarnar flytjast inn í vefinn, alveg eins og frá tón- kvíslinni, sem áður var tekin sem dæmi. Hraðinn er ákveðinn fyrir hverja tegund vefs, svo sem fitu, bein, kjöt o. s. frv. Annars er til ákveðið lögmál fyrir hraða hljóðs í efni, og ræðst hann ein- göngu af þrennu, þ. e. eðlislynqd. fjaðurmagni, oq J)ví hvernig efnið hagar sér við hitun. Mælikvarði á fjaðurmagn efnis er fiaðurstuðull þess (elastiskur modulus) stress Y = fjaðurstuðullinn = gtraín = F/A _ F. 1 Ae/1 — Al.A Ef við tökum nokkur dæmi um hraða hlióðs í nokkrum efnum. þá er hann í lofti 331 m/sek.: í vatni 1495 m/sek.; í mjúkvef 1540 m/ sek., og í stálstöng 5000 m/sek. Þegar hlióðfronturinn kemur að mörkum ólíkra vefia, verður end- urkast, sem ákvarðast af marg- feldi, sem kallað er hlióðviðnám (acoustic imnedance) viðkomandi vefs eða hlióðbera. Jafna I: Z = d X v, d er béttleikinn í g/cm3, og v er er hraðinn í cm/sek. Z, sem er hljóðviðnámið fær bannig eining- una g/cm2 sek. Þetta margfeldi. hljóðviðnámið, er mismunandi fyr- ir hina mismunandi vefi. húð. fitu, vöðva, bein o. s. frv. Ef miðað er við 90° horn þegar hljóðbylgjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.