Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 32
28 LÆKNANEMINN Oo O b Mynd 1. Myndin sýnir sameindaþéttingarnar og — þynningarnar, sem verða í efninu er hljóðið flyzt gegnum það. Miðað er við stöðu armsins. Væri hreyf- ing kvíslararmsins rituð á móti tima, yrði ritið sinuskúrfa. þéttni loftsameinda lítil, enda verða menn að kalla þar til að halda uppi samræðum. Borið sam- an við rafsegulbylgjur eins og röntgengeisla er um grundvallar- mun að ræða. Þeir þurfa ekki nein- ar sameindir til þess að berast áfram í rúminu. Hreyfist hljóðgjafinn eða hljóð- viðtakinn, verða þéttingarnar og þynningarnar mismiklar á hverju augnabliki. Þetta er alþekkt fyrir- bæri og nefnist „Doppler effect.“ Notkun fyrirbærisins er mjög athyglisverð á sviði úthljóð- bylgna. — Það gerir mönnum kleift að mæla breytingar á starf- semi inni í líkamanum eins og f jallað verður nánar um í klíníska hluta þessarar greinar, — t. d. að meta hraðann á framblöðku mít- urloku í hjartanu. Þessi eiginleiki gerir líka kleift að mæla blóð- hraða í æð, þ. e. Doppler eff- ektinn. Þrír eðlisfræðilegir eiginleikar hljóðs eru umfram aðra mikil- vægir í sjúkdómsgreiningu með úthljóðbylgjutæki. 1 fyrsta lagi tíðni hljóðsins, — hraði=öldu- lengd X tíðni. I öðru lagi styrk- leiki hljóðsins og í þriðja lagi hraði þess. Mismunandi tíðni nema menn sem há og skerandi hljóð annars vegar og djúp hljóð hins vegar. Eins og ég kem betur að á eftir, fæst betra endiu-kast frá skilum ólíkra vefja, ef notuð er há tíðni. Böggull fylgir þó skammrifi, því að skrúfum við tíðnina mikið upp, minnkar smug-kraftur (penetra- ting force) hljóðsins, það berst ekki eins vel gegnum vefina (res- onanstíðni?). Hér verður því sem oftar að hafa uppi tvö segl og fara bil beggja. Samkvæmt til- raunum hefur reynzt bezt að beita tíðninni 1—15 millj. sveifl- ur/sek., og fer þá valið eftir gerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.