Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 7

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 7
LÆKNANEMINN 7 2. mynd I. flokkur: Einstakir ather- omatös flekkir, er taka yfir minna en 25% af innra borði æðarinnar og þá með eða án smá blóðsega. mynd fyrir sig. (Sjá myndir 2— 5). Þótt hér séu gefnar nokkuð ákveðnar línur til að fara eftir við mat á æðakölkun á þessu svæði, er þó ekki að synja fyrir, að á vantar, t. d. aneurysmabreytingar, sem ekki er svo sjaldgæft að sjá hjá gömlu fólki í bakslagæðinni og þá með stórfelldum blóðsega- lögum. Munu stúdentar sannfær- ast um slíkt, er á þá reynir, við athugun á þessu við krufningar. Nokkur athugun hefur verið gerð á æðakölkun meðal Islend- inga og f jalla tvær doktorsritgerð- ir þar um, þeirra prófessors Gísla Petersen og dr. Jóhannesar Björnssonar. Sú fyrri er um rann- sóknir framkvæmdar röntgeno- logiskt, en sú síðari er um chol- esterol- og calciummælingar í bak- slagæðinni. Vísast til þeirra rit- gerða. I Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg hefur verið gert nokkurt úrtak úr krufningaskýrsl- um, er varða gamalt fólk, alls 410 karla og konur frá Elliheimilinu Grund, á aldrinum 60—99 ára. Ekki er unnt að birta hér mikið af því, en með hliðsjón af um- ræddum leiðbeiningum yfir kalk- breytingar í bakslagæðinni er hér sett tafla yfir kalkbreytingarnar, er fundust í bakslagæðinni hjá Elliheimilisfólkinu. Til nánari skýringar á töflunni skal tekið fram, að í fyrsta flokkn- 3. mynd II. flokkur: Margir dreifðir flekkir yfir meira en 25% af innra borði æðarinnar, en engin þrenging á æðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.