Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 46
LÆKNANEMINN JfO JÓN NÍELSSON og FROSTI SIGURJÓNSSON, læknar: Kirúrgisk meðferð á ulcus pepticum fyrr og nú Frá skurðlækningadeild Borgarspítalans Sögulegt yfirlit. Segja má, að upphaf heppnaðra aðgerða við meinsemdum í maga og skeifugörn megi rekja til árs- ins 1881. Það ár, nánar tiltekið hinn 29. janúar, tókst þýzka skurð- lækninum Theodor Billroth að nema brott meinsemd úr maga sjúklings, sem síðan grériogkomst til heilsu. Þessi aðgerð, sem við þekkjum í dag undir nafninu Billroth I, var resectio ventriculi et duodeni cum anastomose gastro- duodenalis. Þess má þó geta, að svipaðar aðgerðir höfðu verið reyndar af Péan árið 1875 og Rydygier 1880, en sjúklingar þeirra dóu báðir. Þannig varð Theodor Billroth brautryðjandi lækninga á sjúkdómum í maga og skeifugörn á þann hátt, að nema á brott meinsemdina. Árið 1885 hugðist Theodor Billroth gera resectio ventriculi í tveim áföngum, sökum þess að ástand viðkomandi sjúklings var lélegt. Fyrirhugað var að gera fyrst gastro-enterostomíu, þ. e. tengja jejunum við maga, án þess að nema á brott nokkuð af maganum sjálfum. Það átti aftur á móti að gera í síðari áfanga að- gerðarinnar. Raunin varð hins vegar sú, að sjúklingurinn virtist þola aðgerðina betur en gert hafði verið ráð fyrir. Þess vegna fram- kvæmdi Theodor Billroth báðar hinar fyrirhuguðu aðgerðir í eitt og sama skipti. Allt gekk að ósk- um, einnig í þetta sinn. Þannig varð til aðgerðin, sem við nú nefn- um Billroth II, þ.e. resectio ventri- culi cum anastomose gastro- jejunalis. Við þessa tegund að- gerðar er skeifugarnarstúfnum lokað. Þessar tvær aðgerðir, sem við skulum hér eftir nefna Billroth I og Billroth II, hafa með nokkrum breytingum verið allsráðandi í skurðlækningum maga- og skeifu- garnarmeinsemda fram á fimmta tug þessarar aldar. Af umbreytingum á hinni upp- runalegu Billroth I aðgerð, má m. a. nefna þær, sem kenndar eru við von Haberer (1922) og Finney (1923), sem tengdu skeifugörnina við allan magastúfinn. Það hafði Billroth ekki gert, heldur lokað nokkrum hluta stúfsins curvatura minor megin og saumað skeifu- görn við curvatura major hluta stúfsins. Kocher (1893) lokaði öll- um magastúfnum, en tengdi skeifugörn við afturvegg maga gegnum sérstaka opnun þar, hæfi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.