Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 86

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 86
72 LÆKNANEMINN ýr 4 rnMmm Próf í lœknadeild í jan. 1970: Embættisprófi luku: Björn Karlsson, Edda Sigrún Björnsdóttir, HörSur Alfreðsson, Lars Kjetland, Vigfús Þorsteinsson, Þórarinn Arnórsson, Þórarinn Sveinsson. II. hl. prófi luku: Anna I. Eydal, Guðmundur Óskarsson, Haraldur Briem, Haukur H. Ingólfsson, Hclgi J. Isaksson, Högni Óskarsson, Ingþór Friðriksson, Jón R. Kristinsson, Kristján Sigurðsson, Pálmi Frímannsson, Sigurður Sverrisson, Þorkell Guðbrandsson. I. hl. prófi luku: Auðbergur Jónsson, Gylfi Haraldsson, Jens A. Guðmundsson, Margrét Georgsdóttir, Ólafur Gr. Guðmundsson, Reynir Þorsteinsson. Upphafsprófi luku 6 af 24, sem voru innritaðir. Félagsfundir Skemmtifundur. Samkvæmt lögum F. L. skal halda skemmtifund í desember ár hvert. Fram til þessa hafa slíkar samkomur ekki verið haldnar. Hinn 12. desember s. 1. var gerð tilraun til að framfylgja lög- unum. Var læknanemum stefnt saman í húsnæði AKOGES í Brautarholti 6. Fundurinn var illa undirbúinn og fór hið versta fram. Brotin voru 19 glös. Um 50 manns sóttu samkomuna, sem stóð frá kl. 20,30 til 3,00 e. m. 13. des. Ltövík Ólafsson. Fundur var haldinn í F.L. 31. októ- ber 1969. Fundarefni var „Hashish", og voru frummælendur þeir Geir Vil- hjálmsson og Pálmi Frímannssón. Ræddi Geir meir um hughrifslyf al- mennt og hugsanlegt gildi þeirra í lækn- ingum, en Pálmi talaði einkum um lyfjafræði cannabis. Að framsöguerindum loknum hófust almennar umræður og lá fundármönn- um margt á hjarta. Var víða borið nið- ur og kom m. a. fram, að ógerlegt mun að rækta eannabis-plöntuna hér í heimahúsum. Fundurinn var vel sóttur og umræð- ur með frjálslegra móti, og má það e. t. v. þakka þeirri nýbreytni, að fundar- mönnum var gefinn kostur á að kaupa veigar nokkrar gegn vægu verði. Hins vegar mun almenn reynsla af þessu ráði hafa verið sú, að illa fari saman öldrykkja og fræðilegar umræður, ef allir eiga að hafa þar nokkurt gagn og gaman af. Fundur haldinn í F. L. 2. des. 1969. Fundarefni var „Symposium um getn- aðarvarnir", en framsögumenn voru fjórir: Pétur Lúðvíksson, Pétur Ingi Pétursson, Matthías E. Halldórsson og Einar Thoroddsen. Tveir fyrri framsögumennirnir ræddu um ráð til getnaðarvarna, Pétur Lúð- víksson um „pilluna" eða hormonal að- ferð, en nafni hans Pétursson um varnir án meðala, mekaniskar og kem- ískar (spermicidar). Hlaut umræðuefnið góð fagleg skil. Voru nokkur sýnishorn látin ganga, og fæst munu hafa kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.