Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 48

Læknaneminn - 01.03.1970, Blaðsíða 48
42 LÆKNANEMINN gerð af Wölfler 1885 vegna krabbameins í maga. Ein sér hef- ir sú aðgerð fyrst og fremst þýð- ingu við afrennslishindrun frá maga til skeifugarnar, en hún get- ur stafað af ýmsu. Oft voru ógleði og uppköst fylgikvillar gastroent- erostomíu og eins og að framan er getið í sambandi við B-II aðgerð- ina, var reynt að upphefja þessar aukaverkanir með mismunandi tengslum (stoma) garnalykkju við maga. Beztu lausnina fann Braun 1892 með því að gera „side-to- side“ anastomosis á milli aðfær- andi (afferent) og fráfærandi (efferent) garnalykkja, hina svo- kölluðu „Brauns anastomosis“. Roux afbrigðið (1897) er í því fólgið, að jejunum lykkjan er tek- in í sundur og neðri stúfurinn saumaður upp í maga, en efri stúf- urinn saumaður „end-to-side“ í fráfærandi jejunum hluta. Þetta afbrigði er m. a. oft hagnýtt við gastrectomia totalis, þegar ekki er hægt að gera oesophago-duodeno- stomia. Allt fram til ársins 1943, er Dragstedt fór af stað með vago- tomia totalis, þ. e. að skera sund- ur báða vagusstofnana við þind, má segja, að aðgerðir við maga- og skeifugarnarmeinum hafi verið annaðhvort B-I, B-II eða afbrigði af þeim. Markmiðið var fyrst og fremst að nema á brott sárið og um leið verulegan hluta magans, þannig að sýra magans minnkaði. Hin svokallað vagotomia selec- tiva var kynnt af Jackson árið 1958, og hefir unnið sér áhang- endur í sívaxandi mæli. Eins og nafnið gefur til kynna er hún í því fólgin, að aðeins viss hluti vagus- tauganna er skorinn sundur. Af Mynd 2. Helztu aðg-erðir ad naodum Billroth I: 1) Billroth I, 2) Hors- ley, 3) von Haberer-Finney, 4) von Haberer, 5) Shoemaker. (Rodney Maingot, 1969)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.