Læknaneminn - 01.08.1976, Qupperneq 16

Læknaneminn - 01.08.1976, Qupperneq 16
hverja virkni og í sumum sjúklingum vex starfshæfni fókerfisins með tímanum. Nezelofs sjúkdómur erfist víkjandi tengt A-litningi og einkennist af vanþroskuðum tímgli, fækkun eitil- frumna og skorti á frumubundnu ónæmi. Þessir sjúklingar hafa hins vegar fullþroska kalkkirtla og eðlilegt blóðrásarkerfi. Auk bilana í fókerfi gætu T-frumugallar einnig verið óbein orsök vissra mótefnabilana og sumra sjálfnæmissjúkdóma (auto-immune disorders). 0- næmisveilan, sem stundum fylgir ataxia telangiec- tasia, er dæmi um sjúkdóm, sem gæti orsakast af gölluðum T-frumum. Sjúklingarnir hafa vanþrosk- aðan tímgil án Hassals hnúta. Fókerfi þeirra er lítt starfhæft, auk þess sem þá skortir IgA, er bendir til að myndun þessa mótefnaflokks sé háð tímgli. Um þetta verður þó ekkert hægt að fullyrða fyrr en búið er að einangra og skilgreina betur undirflokka T-frumna og meira er vitað um samskipli þeirra við B-frumur. Shortur eitilkínti (þroskahefting T-eitilfrumna; Tálmi H) Á grundvelli núverandi þekkingar á mótefnabil- unum virðist sennilegt, að sjúkdómar vegna skorts á eitilkínum eigi eftir að finnast, þegar þekking vex á efna- og ónæmisfræðilegum eiginleikum þessara boð- efna T-frumna. Talið er líklegt að T-frumur sumra sjúklinga með krónískar candida sýkingar geti ekki framleitt MIF. Sturfstflöp B- otf T-eitilfrumna, sem iftetu stafuð af gleiiitlatföllum (tálmi I) Wiskott-Aldricli sjúkdómur er dæmi um ónæmis- galla sem talinn er stafa af ófullkomnum undirbún- ingi vækja. Hann erfist víkjandi tengt X-litningi og einkennin eru exem, fækkun á blóðflögum og aukin tíðni sýkinga. Sjúklingarnir hafa eðlilegt magn mót- efna í blóði, en geta ekki myndað mótefni sem binda fj ölsykruvæki. Virkni fókerfis þeirra fer einnig minnkandi þó að eitilfrumurnar örvist eðlilega með „phytomitogenum“ (nonspecific activation) in vitro. Hins vegar virkjast (specific activation) eitilfrum- urnar ekki við venjuleg vækisáreiti in vitro. Sam- kvæmt niðurstöðum nýlegra rannsókna vantar við- tök fyrir Fc-hluta IgG í gleyplana hjá 50% þessara sjúklinga. Sannanir fyrir því að sjúkdómurinn stafi af ófull- nægjandi undirbúningi gleypla á vækjum eru þó enn óbeinar og því spurning um réttmæti tálma I á 3. mynd. Grein þessi er, eins og tvœr fyrri greinar höfundar í Lœknanemanum, byggð á tveimur köflum í bókinni The Immune System, sem nýlega er komin út. Sigurður Halldórsson þýddi með aðstoð höfundar. HEIMILDIR: Hobart M. S. and McConnel I. editors: „The Immune Sy- stem“, a course on the molecular and cellular basis of immunity. Blackwell, Oxford 1975. Soothill S. F. (1974): Immunity deficiency states. In Coombs, R.R.A., Gell, P.H.A. and Lackmann P.S.: Clinical Aspects of Immunology, 3rd edition, Chapter 23, Balckwell, Oxford. Hermans P. E., Pitts R. E. and Gleich G. S. (1973): Im- munity deficiency Diseases Postgrad. Med., 54, 66. 10 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.