Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 35

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 35
Leiklistarþáttur Þættinum hefur aðeins borist eitt leikrit. Hæfi- leikamaður austan af fjörðum sendi okkur það. i.jositmw Leikrit í tveimur þáttum FYRSTI ÞÁTTUR Sviðið er bókasajn í háskólaklínikk. Uppi um alla veggi eru hillur fullar af bókum og tímaritum. - cus, rétt ofan við mót hans og ductucs cysticus. Stífl- aði það gallrennsli frá lifrinni. Var þetta hreinsað og fékkst gott rennsli niður. Garnir voru að sjá mjög blóðlitlar í fyrstu, en það virtist jafna sig. Púls var hverfandi lítill í mesenterial æðum og mikil þrengsli við upphaf á mesentecrica superior. Sjúklingnum var ekki treyst í aðgerð vegna þessa, vegna lélegs almenns ástands. Bilirubin hélt áfram að hækka eftir aðgerð- ina. Sjúklingurinn fékk blæðingu eftir aðgerð og var endurskorinn, en hrakaði áfram og lést 5 dögum eftir aðgerð. Líkið var krufið. Hin bráða dánarorsök samkv. krufningu reyndist bronchopneumonia acuta dx. En það sem máli skipti vegna fyrri sögu sjúklingsins var: Slímhúð intest. tenue og prox. colon (svæði a. mes. sup.) var með necrotiskum skánum og blæð- ingum á milli og þarmaveggir voru þykknaðir. Maga- slímhúð var dökkrauð, e. t. v. necrotisk. A. coeliaca var nánast lokuð við upptök sín og a. mesent, sup. mjög þröng við upptök sín. I lifur voru margir stórir, fölir, ischemiskir infarctar og milta var nær alveg necrotiskt, fölt með ischemiskum införctum. I aorta var mikil arteriosclerosis. I kransæðum var arterios- clerosis með diffus þrengslum, gr. III—IV af VI. I ljósi þessa ættu að fást svör við flestum þeim spurningum er vaknað hafa. Þeim, sem vilja kynna sér nánar greiningu á malahsorption er bent á grein eftir F. A. Wilson og J. M. Dietschy: Differential Diagnostic Approach to Clinical Problems of Malab- sorption í Gastroenterology, Vol. 61. No. 6. Vinstra megin á sviðinu stendur stór Ijósriti, blár að lit með rauðum r'óndum. Hœgra megin er skrifborð. Við það sitja tveir bókaverðir og tala saman í hálf- um hljóðum. BÓKAVÖRÐUR I: ... og veistu þ-að, að guli kjóll- inn, sem hún Júlla var í á frumsýningunni, er úr gerviefni. Eg varð svo hneyksluð. BÖKAVÖRÐUR II (á innsoginu): Gvuuuuuuð. Ég hef nú barasta aldrei vitað . .. Hurðin opnast og inn kemur aðstoðarlœknirinn. AÐSTOÐARLÆKNIRINN: Uhum, hemm, hérna ætli sé hægt að fá að Ijósrita eina örk. BÓKAVÖRÐUR I: Nei, vélin er biluð. AÐSTOÐARLÆKNIRINN: Það var slæmt. Hvenær haldið þið að vélin verði komin í lag? BÓKAVÖRÐUR II: Veit það ekki, kanski á morg- un. Tjaldið. ANNAR ÞÁTTUR Tíu mínútum síðar. Sama svið. Bókaverðirnir tala saman í hálfum hljóðum. BÓKAVÖRÐUR II: ... og svo hef ég heyrt að svona sóffasett kosti minna . . . Dyrnar opnast og inn kemur prófessorinn. BÓKAVERÐIRNIR (í kór): Góðan daginn. PRÓFESSORINN: Góðan dag. Ég þyrfti að fá að ljósrita hérna þrjár greinar. BÓKAVÖRÐUR I: Augnablik, það er enginn papp- ír í vélinni, en nú skal ég strax ná í pappír. Hún stendur upp og gengur að Ijósritanum. Tjaldið. læknaneminn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.