Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 17
Fósturvernd Jón Hannesson læknir 1nngangur Sonar (ultra-sound örbylgjur) er fyrsta og eina ó- skaðlega aðferöin til þess að sjá fóstrið, fylgjast með vexti þess og viðgangi og þar með að meta líð- an þess á hverjum tíma. Sonar hefur nú á síðustu árum verið notaður í ört vaxandi mæli á ýmsum sviðum í læknisfræði. í þessari grein mun ég einungis ræða notkun sonars um meðgöngutímann (ante-natal monitoring, fóst- urvernd). Prófessor Ian Donald við Queen Mother’s sjúkra- húsið í Glasgow hóf árið 1958 athugun á hverjir möguleikar væru á notkun örbylgjutækni í obstetric og gynaecology. Örbylgjutæknin var má segja á tilraunastigi næstu 10 árin, því ekki þurfti einast að þróa heppileg tæki í þessu augnamiði, heldur einnig að þreifa sig áfram hvers virði þessi tækni væri, og síðan að reyna að finna inn á heppilegustu leiðir til hagnýtrar notk- unar. Um eða upp úr 1970 má segja að örbylgjutæknin hafi komist af tilraunastiginu og orðið stærsta fram- lag til fósturverndar (ante-natal monitoring) fyrr og nú. Hið margfalda raungildi örbylgjutækninnar fram yfir önnur próf (hormona- og biokemisk próf), sem áður höfðu verið notuð í sama augnamiði, er sú staðreynd að hægt er að sjá fóstrið, meta þroska Mynd 1. A þessum tveim myndnm sést tœkjabúnaSur sá sem notaSur er við sonarskoðun. Litli skermurinn sem merktur er A sýnir svokallaS „A-scan“ (sjá mynd 4b), og skermur mertur B sýnir „B-scan“ (sjá mynd 4a). Skermar G sýna svonefndar >,grey-scale“ myndir, þ. e. myndin kemur jram í mörgum gráum litbrigSum og af litla skerminum vinstra megin eru leknar flestar þœr myndir sem birtast í þessari grein. Sá hluti tœkisins sem merktur er T er „Krystallinn“ (transduer). (Sjá nán- ar mynd 2.) LÆKNANEMINN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.