Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 19

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 19
MyndA. MyndB. Mynd3. Mynd 4 sýnir þversnið í gegnum höjuðkúpuna í transcoronal plani. Þetta er svokallað „B-scan“. A og B eru parietalbeinin. C er jalx cerebri. Samsvarandi staðir, merktir A, B og C, sjást á mynd B. Fjarlœgðin milli parietalbeinanna Biparittal Diameter) samsvarar 34 vikna aldri. Mynd B sýnir svonejnt „A-scan“. Lárétti ásinn táknar tíma en lóðásinn (am- plitudan) sýnir styrk endurvarpsins. Fjarlægðin milli toppanna A og B er mœld sjáljvirkt aj sonartækinu, kallast biparie- tal diameler (BPD) og er hún notuð til aldursákvörðunar (sbr. línuritið í mynd 19). mundi örbylgjan ekki komast niður fyrir þetta ann- ars loftfyllta yfirborð húðar. Þungað leg er einkar hentugt til rannsóknar með sonar, vegna þess að örbylgjan fer óhindruð í gegn- um vökva (legvatnið), en hins vegar endurkasta fast- ir hlutir, svo sem fóstur og fylgja hljóðbylgjunum til haka af mismunandi krafti og gefa þannig glögga mynd af því sem inni í leginu er. (Sjá mynd 5.) Þegar skoðað er með sonartækinu koma einungis fram sneiðmyndir (sonotomogram), sem hafa breidd kristalsins (19 mm). Venjulega er skoðað fyrst í lengdarplani með 1-2 cm millibili og eru þannig fengnar sneiðmyndir af þessum plönum og skoðand- inn samræmir síðan þessar myndir, skoðar síðan í þverplani með sama millibili og lýsir þvívíddar heildaryfirsýn. Ég hef kallað þetta skyggniþreifingu vegna þess að það sem þreifað er á með kristalnum kemur fram sem mynd eða skyggning á skermum sonartækisins. Þessu má að vissu leyti líkja við þreifingu í venju- legri klíniskri skoðun. Það leiðir af framansögðu að skoðandinn verður að hafa allglögga reynslu og innsýni í sína grein til þess að geta hagnýtt sér tækið og beitt því til árang- urs, og það er almennt viðurkennt hjá kunnáttu- mönnum á þessu sviði nú orðið, að sonartæknin sé aðeins viðbótartæki í höndum sérfræðingsins til að komast nær réttri greiningu. Æfingartími fyrir mann með staðgóða klíniska þekkingu er talinn vera um 4-6 mánuðir. Mynd 4. Eðlileg þungun, aldur 8 vikur. Myndin sýnir: Þ: Þvagblaðra, A: Amnionvökvi. C: Decidua Capsularis, klœðir amnionsekkinn .F: Fósturpóll. P: Decidua parietalis, klœðir legið að innan. E: Vökvarúm utan amnionpokans. I: Im- plantatio, sem er há. A II. viku jyllir decidua capsularis út í cavum uteri og extra-amnionrýmið hevrjur. læknaneminn 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.