Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 21

Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 21
sjúkrahúsið í Glasgow, var fyrstur manna til að finna gildi þessarar mælingar og sýndi fram á að hægt var að ákvarða á þennan hátt raunverulegan þroska-aldur fósturs, með minna en ±3 daga mæli- skekkju. Þessi þroskamælikvaröi er nú ávallt notað- ur frá því fóstrið kemur í ljós, en það er um eða rélt upp úr 7. viku, og er nákvæmur fram að 13,- 14. meðgönguviku. (Sjá myndir 7 og 8.) Gildi þessara mælinga byggist á þeirri staöreynd að biologiskt vaxtarfrávik er ekkert. Vöxtur er hrað- ur, þannig að vaxtarkvóti er mikill á tímaeiningu og mæliskekkja verður því óverulegri. Það er ennfrem- ur mjög athyglisvert að sýnt hefur verið fram á að sjúkdómar, vannæring, blóðleysi, reykingar móður, svo eitthvaö sé nefnt, hefur engin áhrif á þennan biologiska vöxt, þannig að annað hvort heldur fóstr- ið velli og vex eölilega eða deyr. Mælingar á amni- on-pokanum (amnionsack volumen), hafa reynsl það ónákvæmar, að þær eru ekki lengur notaðar til aldursákvörðunar, nema aðeins frá því aS amnion- sekkurinn kemur fyrst í Ijós á 5. viku, og þar til fóst- urpóllinn sést, í lok 7. viku. Amnion-sekkstærðin á 6. viku er aðeins 1 cm3, en samt sem áður er nú hægt að segja til um hvort um 1 eða fleiri sekki sé að ræða. Þegar 2 eða fleiri sekkir sjást, aukast því miður líkurnar á þvi að annar eða jafnvel báSir geti verið anembryoniskir (sjá siðar). Til að ákvarða hvort fóstur er lifandi eða ekki á 1. trimestri eru notaðar 2 aðferðir: I. Taka saman- hurðarmyndir af fósturpokanum með viku millibili frá 5. og upp í 8. viku og gera amnion-sekkmælingar. 2. Upp úr 7.-8. viku má hins vegar auðveldlega greina hjartslátt fóstursins (sonartrace) og er því Myndl. Þessi mynd er etjir Hugh P. Rohinson. Mynd (a) sýnir hvernig langöxull fósturs er jimdinn með nokkrum þversneiðum á fóstrið. Mynd (b) sýnir livernig langöxull fósturs er þannig fundinn og mœldur (crown-rump length, CRL). Mynd 8. Línuritið sýnir Crown-rump lengdina versus með- göngu í vikum. þá hægt að skera úr strax við fyrstu skoðun, hvort fóstrið sé lifandi eða ekki. Margir telja mikilsvert að athuga hvort implanta- tion eggsins sé há eða lág í uterus, því athuganir virðast benda til að tíðni fósturláta sé allt að þrisvar ef ekki fjórum sinnum meiri, ef implantationin er lág. Það er því álitin ástæða í þessum lilvikum að sýna sérstaka varfærni, sérstaklega ef konan hefur orðið fyrir fósturlátum áður. Koniplicationir á 1. trimestri: Abortus imminens Þetta ástand lýsir sér klíniskt sem verkir og blæð- ingar af mismunandi styrkleika, en við gynaecolog- iska skoðun er cervix lokaöur og oftast óstyttur. Abortus imminens má skipta í tvo höfuðflokka: a) Eðlileg þungun I positive life scan), en þar er staöfest með sonar 1) að fóstur er lifandi eða 2) amnion-sekkur vex eðlilega. b) Early pregnancy failure, sem skiptist í: L. Missed abortion. 2. Anembryonic pregnancy (blighted ovum). 3. Early and late life abortions. 4. Mola hydatidosa. LÆKNANEMINN 19

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.