Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 23
Af heildarfjlöda aborta er jressi flokkur um 20%, og þrátt fyrir sonaraðstoð enn mjög plássfrekur á sjúkrarúm. Yfirleitt er í þessum tilvikum einkennin, blæðingar og verkir, það áleitin, að ekki er jmr- andi að hafa konuna heima. Venjulega þarf að fylgj- ast með ástandi fósturs á 3-4 daga fresti, en loks skeður annað tveggja: legháls gefur eftir við sjálf- krafa fósturlát eða fóstrið deyr og legið því tæmt. 4. Mola hydatidosa Mola hydatidosa er oftast hægt að greina við fyrstu sonarskoðun. Að hundraðsfjölda eru jressi iil- felli fá, um eða innan við 1% en hafa vafalaust valdið töluverðum klíniskum höfuðverk fyrir til- komu sonarins. (Sjá myndir 13 og 14.) Abortus incomplotus Auðvelt er að greina þella ástand með sonarskoð- un og fara einnig nokkuð nærri um, hversu mikið er eftir af leifum í leginu. Það er álit margra að gera beri sonarskoðun í öllum slíkum tilfellum, þegar einkennin eru lítil til að ákveða, hvort jDÖrf sé á að tæma legið eða ekki. Að sjálfsögðu ber að tæma legið án tillits til Jjessa, ef blæðingar eru mikl- ar. Ofansagt gildir einnig fyrir postpartum blæðing- ar (retentio saecundinum). Myncl 11. A myndinni sést fullmynduð jylgja en ekkert fóst- ur fannst við sonarskoðun. Við aðgerð (evacuatio) fannst heldur ekkert fóstur. Þetta er ]>ví „anembryonic pregnancy“ (blighted ovum). P: Placenta. U: Amnionvökvi. V: Þvag- blaðra. Mynd 12. Langsnið. A: Amnionsekkur. U: Uterus. L: Lykkja. V: Þvaðblaðra. Myndin sýnir implantatio ofarlega eða í fundus. Ekkert fóstur sést og er ]>etta því greint sem „blighted ovum“ eða „anembryonic pregnancy“. Einnig sést greinilega aðskotahlutur í leginu Jykkjan. (íruviditus extra-uteriua Greining á þessu ástandi hefur að verulegu leyti stuðst við sjúkrasögu, sem stundum kann að gefa meiri eða minni vísbendingu og við skoðun ætti ekki að finnast legstækkun, en fyrirferðaraukning ætti að finnast utan legs. Rannsóknir útiloka bólg- ur, og þungunarpróf gef jákvætt svar Jdví aðeins ef um virkan syncytium vöxt að ræða. Oft er því miður harla lítið á sjúkrasögu að hyggja, og oft er örðugt að meta með vissu, hvort legstækkun sé einhver eða engin með jDreifingu. Massi utan legs getur til dæmis verið follicel eða lutein cysta. Biologiskar prufur geta verið neikvæðar við utan- legsþykkt, ef syncytium frumurnar eru visnaðar og því engin myndun á choriongonadotropini. Stundum loðir utanlegsfósturpokinn við legið og lyftist ásamt Jdví upp úr pelvis og er greiningin þá oftast augljós. Sjá nánar mynd 15. En því miður er greiningin „graviditas extrauterina“ ekki alltaf svona auðveld. Oft er eggleiðarinn með amnionpok- anum lóðaður niður í fossa Douglasii og lyftist JdvÍ ekki upp úr pelvis þrátt fyrir góða blöðrufyllingu. Aðeins uterus lyftist Jrá upp og sýnir tómt leg. Stundum örlar fyrir hvítu striki í uterus, sjá mynd 16, sem Jdú myndi tákna secretions endometrium eða læknaneminn 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.