Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 26

Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 26
MyndA. MyndB. Mynd 17. Mynd A. Langsnið, sem gengur yjir hœgri uterus-kant. K: Kviðveggur móður. V: Þvagblaðra. A: Amnionsekkur. Amnionsekkurinn virðist hér intrauterin. Mynd B. Þversnið aj mynd A (kemur jram sem spegilmynd, hœgri er til vinstri og öjugt). Stafirnir standa jyrir hið sama og í mynd A. Hér virðist amnionsekkurinn vera jrekar extrauterin. A. Allar konur þar sem egglostími er óviss. 1) Konur yngri en 17 ára. 2) Konur eldri en 35 ára. 3) „Pillukonur“ gravidar innan þriggja mánaða frá því að þær hættu á pillunni. 4) Konur sem hafa verið á Clomid eða annarri egglos-stimulation. 5) Konur með tíðarugling. 6) Minnisleysi. Þessar konur ætti að skoða a. m. k. einu sinni um meðgöngutímann, helst fyrir 20. viku. B. High risk. Allar konur með complicationir á fyrri meðgöngutíma, eða complicationir í nú- verandi meðgöngu. 1) Hypertensio eða kroniskir nýrnasjúkdómar. 2) Toxaemia. 3) Rhesus ósamræmi. 4) Diabetes. 5) Fyrri placenta degenerationir. 6) Vaginal blæðingar um meðgöngutímann. 7) Fyrri keisaraskurðir. Ávallt ætti að skoða high risk konur helst á I. trimestri, síðan á 20. viku, 32. viku, 36.-38. viku m. t. t. dysmaturitas. C. Amniocentesis vegna: ]) Chromosome og alfafetoprotein athugana. 2) Mælinga á optical density í RH immuniseruð- um. 3) Lecithin Sphingomyelin rannsókna. (Sjá síð- ar.) Fjölmargar konur koma í fyrstu mæðraskoðun einhverntíma á II. Irimestri og er því athyglisvert að rifja upp helslu atriði, sem klínisk skoðun byggir Mynd 18. Þvagblaðran sem kennileiti. V: Þvagblaðran. A: Amnionvökvi. 0: Os internum. P: Placenta. Annað kemur ekki skýrt jram á myndinni. 24 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.