Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Page 41

Læknaneminn - 01.09.1981, Page 41
Gegn sálarugg Tvær mýflugur á golfvelli fylgdust með manni sem barðist um á hæl og hnakka með kylfu í hendi án þess að hitta kúluna nema endrum og sinn- um. „Eigum við að bíta hann?“ sagði önnur. „Ekki þorandi, hann gæti slegið okkur niður.“ Kalli fylgdist af athygli með sívax- andi fyrirferð á kvið móður sinnar. Hún spurði: „Hvort langar þig nú meira að eignast systur eða bróður?“ Kalli ígrundaði þetta um stund, sagði síðan: „Ef það er ekki mjög sárt fyrir þig þætti mér ágætt að fá reiðhjól.“ Eldri kona datt í ána. Séntilmaður kom á staðinn og reyndi í ákafa að teygja regnhlífina sína til hennar. „Nei takk,“ sagði konan, „ég er þegar orðin alveg gegnblaut.“ A lögreglustöðinni: „Maðurinn minn fór út fyrir tveimur vikum til að kaupa eldspýtur og hefir ekkert til hans spurst síðan.“ „Engar áhyggjur, við eigum eld- spýtur.“ „Eg léttist um 10 kíló þegar ég var skorin upp við gallsteinunum." „Þetta hafa verið stórir gallstein- ar.“ Presturinn við Einar: „Hvað heitir hann pabbi þinn?“ „Eg á engan pabba,“ svarar Einar. „Ó, en hvað heitir þá mamma þín?“ „Á enga mömmu heldur.“ „Auminginn, áttu enga foreldra?“ „Nei, ég er víxlspor Lísu móður- systur minnar.“ „Hvað finnst lækninum um nýja hattinn minn?“ „Veit frúin ekki að við læknar er- um bundnir þagnareiði?“ Nýrík finnsk hjón fóru í leikhús í London. í hléi tók frúin annan leik- húsgest tali: „Þetta er einstakt leikrit. Og Nosmo King er alveg fyrirtaks leik- ari.“ „Suss, þegiðu," hvíslaði maður hennar. „Þetta er lesið No Smok- ing.“ Tvær mannætur áttu tal saman. önnur: „Eg er alveg í vandræðum með manninn minn. Ég veit ekki hvað ég á að gera við hann.“ Hin: „Heyrðu, ég lána þér súpubók- ina mína.“ „Sæll, ég sé þú ert búinn að fá þér ný gleraugu. Sérðu betur með þeim?“ „Alveg skínandi. Ég hefi hitt fjölda fólks í dag sem ég hefi ekki séð árum saman.“ „Félagi, Ijáðu mér þúsund krónur, þá bjargarðu lífi heiðursmanns.“ „Mér sýnist þú ekki mikill heiðurs- maður.“ „Ég var að tala um þig.“ Geografisk gáte: Noen fangstfolk drog 10 km rett sar fra leiren, og sá 5 km rett vestover. Der skjot de en bjern, og vendte tilbake til leiren med bjorneskinnet etter en tur pá i alt 25 km. Hva for en farge hadde bjerneskinnet? Tre riddare skröt utanför slottet om sin skicklighet i att hantera svárd. Plötsligt demonstrerade en av dem sin fárdighet pá en fluga som han med ett snabbt slag högg mitt i tu. Den andre riddaren tvekade inte att slá efter en annan fluga, som föll till marken med en vinge avslagen. Nu máttade den tredje riddaren ett slag mot en fluga, som dock flög ivág, tydligen oskadd. De andra tvá ridd- arna brast i skratt. — ”Nája”, sa den tredje riddaren, ”ni skrattar, men flugan gör det sákert inte, för han kommer aldrig att bli pappa mer.” Láraren: ”Om du har 10 klubbor och delar dem med din lillebror, hur mánga fár han?” Eleven: „Tre”. Láraren: ”Du tycks inte vara duktig i rákning, min gosse”. Eleven: ”Jo, jag ár det, men inte min lillebror”. "Pappa hade rátt nár han sa át mig, att inte gá till nattklubben, eftersom jag kanske skulle se nágot dár som jag inte borde se.” — ”Jassá, vad ság du dá?” — ”Pappa.” LÆKNANEMINN J-</i.8i - 34. árg. 39

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.