Læknaneminn - 01.09.1981, Síða 47
virkt lyf við bólgu- og
sársjúkdómum í vélinda,
maga og skeifugörn.
Nýskráó íslenskt sérlyf: \y
Dl
I frásogstilraun sem gerð vará lyflæknisdeild og rannsóknarstofu Land-
spítalans, kom ekki fram marktækur munur á Címetidín (Pha.) og
Tagamet (SKF). Má því ætla að verkun þeirra sé eins<1).
Abendingan Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæöis (Reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison
syndrome Æskilegt er. aö þessar greiningar séu staöfestar meö speglun. Frábendlngan Ekki er ráðlegt aö gefa lyfið
vanfærum eða mjólkandi konum, nema brýna nauðsyn beri til. Aukaverkanln Niðurgangur, vöövaverkir, svimi, útþot.
Gynaecomastia. Transaminasar í serum hafa fundist hækkaöir hjá nokkrum sjúklingum. Mllllverkanln Címetidín eykur
verkun nokkurra lyfja, t.d. dikúmaróls, benzódíazepfnlyfja, flogaveikilyfja, teófýllíns og beta-blokkara (própranólóls og metó-
prólóls en ekki atenólóls). SkammtaiUerðin Vlð aársjúkdóml í akeltugðm og maga: 200 mg þrisvar sinnum á dag með
máltíðum og 400 mg fyrir svefn Má auka i400 mg fjórum sinnum á dag. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt
einkenni hverfi fyrr. Vlð reflux oesophagltla: 400 mg fjórum sinnum á dag. Vlð Zolllnger-Elllaon syndrome: Allt að 2 g á dag.
Athuglð: Skammta verður að minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræöa. Lyflð er akkl nttað bðmum.
(1) Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Matthfas Kjeld, Sigrún Rafnsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson: Frásog cimetidins. Saman-
burðartilraun á 2 gerðum Cimetidinetaflna. Læknablaðið, 1981: 67:193.
Pakkningar: Töflurá 200mg: 50stk.,100stk.
PHARMACO HF.
Brautarholti 28, Pósthólf 5036,125 Reykjavík sími 26377