Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 17

Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 17
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 Læknaráðsfundur Pappírsvinna Kennsla Pappírsvinna Pappírsvinna 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka, Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka myndbandsgátun 12.00-13.40 Fræðslufundur 12.30-16.00 13.20-16.00 13.20-16.00 12.00-16.00 13.20-16.00 Sameiginleg Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka Sjálfsmenntun Sjúklingamóttaka kennsla/fyrirlestrar Board spurningar 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 08.00-09.00 Læknaráðsfundur Balint Nótnafundur Pappírsvinna Pappírsvinna 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 09.00-12.00 Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka, Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka myndbandsgátun 12.00-13.40 Fræðslufundur 13.20-16.00 13.20-16.00 13.20-16.00 12.00-16.00 13.20-16.00 Sjúklingamóttaka Fyrirlestrar Sjúklingamóttaka Sjúklingamóttaka Sjálfsmenntun Board spurningar Sjúklingamóttaka 16.00-17.00 16.00-17.00 16.15-17.00 16.00-17.00 Pappírsvinna Pappírsvinna Tilfellafundur Pappírsvinna með tilliti til þessara þarfa þar sem gert er ráð fyrir hálfu ári í vali á námstímanum. Starfsþjálfun á heilsugæslustöðvum/heilbrigðisstofnunum beinist að því að námslæknirinn öðlist ákveðna færni, svo sem í viðtalstækní, að setja upp lykkju eða að sauma sár. Aðalþætt- ir fræðilega hlutans beinast hins vegar að kunnáttu og viðhorf- um. Kunnáttan getur til dæmis verið fólgin í því að læra að afla sér og nýta nýjustu þekkingu í meðferð á háþrýstingi eða tíðahvörfum. Síðarnefnda markmiðið, viðhorfin, skiptir þó sköp- um fyrir heímilislækningar. Hér er t.d. átt við að námslæknirinn stefni að því að verða sérfræðingur í eínstaklingnum sjálfum, en ekki líffærum eða ákveðnu aldursskeiði, að læknirinn noti tímann sem tæki tíl greiningar vandamála og öðlist heildarsýn á einstaklingnum sem félagsveru, hluta af fjölskyldu, samfélagi eða umhverfi. Þegar starfsþjálfun fer fram á sjúkrahúsum halda námslækn- ar tengslum við heilsugæsluna og taka á móti sjúklingum hálf- an dag í senn tvísvar í mánuði, auk þess sem þeir funda með leiðbeinendum sínum. Fræðileg kennsla Það er hluti af starfsskyldum námslæknis að taka þátt í fræðilegu námi af ýmsu tagi, minnst 100 klst. á ári. Hópnám fer þannig fram að námslæknar hittast einn eftirmiðdag tvisvar í mánuði þar sem þeír ræða ákveðín víð- fangsefni. Val viðfangsefna fer eftir marklýsíngu og óskum námslækna í samráði við kennslustjóra. Hver læknir verður að undirbúa sig fyrir þessa tíma til að geta verið virkur í umræð- unni. Leiðbeinandí er námslæknum ínnan handar við efnistök og aðstoðar við val á greinum og stýrir umræðum um efnið. í sumum tilfellum eru sérfræðingar úr öðrum sérgreinum fengn- ir til aðstoðar. Fræðslufundir. Námslækni er ætlað að taka þátt í fræðslu- dagskrá sem boðið er upp á á viðkomandi heilsugæslustöð eða sjúkrahúsi, en slíkir fræðslufundir eru að jafnaði einu sinni á viku. Formleg kennsla. Námslæknir sækir formlega kennslu á heilsugæslustöðvum en hún fer fram á flestum stöðvum einu sinni í viku. Þar tekur námslæknirinn virkan þátt í kennslunni. Fyrirlestrar. Námslæknir flytur reglulega fyrirlestra fyrir starfsfólk heilsugæslustöðvarinnar og einnig fyrir aðra náms- lækna í hópnáminu. Fyrir þá sem vilja er boðið upp á kennslu í framsetningu og flutningi erinda. í lok námsins eiga náms- læknar að hafa náð góðum tökum á undirbúningi og flutningi fyrirlestra. Fræðileg ritrýni. Á námstímanum eiga námslæknarað lesa yfir JAMA greinasafnið „User's guide to the medical literature“ og lesa og kynna greinar reglulega. Markmiðið er að náms- læknir geti á gagnrýninn og skipulegan hátt metið rannsóknir, skilið niðurstöður og áttað sig á hvort niðurstöður rannsókna eigi við sinn sjúklingahóp. Balint fundir eru tvisvar í mánuði 2 klst. í senn. Á þessum 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.