Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Síða 11

Ferðir - 01.05.1988, Síða 11
FERÐIR 11 /ferð Feröafélags Akureyrar að Laugafelli sumarið 1984. (Ljósm.: Guðmundur Gunnarsson). Önnur verkefni Fljótt eftir að sæluhúsið Laugafell var reist fór F.F.A. að hugsa fyrir að reisa sæluhús í Herðbreiðarlindum. Öllu til- tæku fjármagni og vinnuafli var beint þangað á næstu árum. Viðhald í Laugafelli var því í lágmarki eins og eðlilegt var. Það var ekki fyrr en 20 árum eftir að Laugafell var reist, að félagið sá sér fært að leggja í nokkurn kostnað þar. Sumarið 1968 var lögð hitaveita í húsið. Hinn 1. september það ár var 8 manna hópur staddur í Laugafelli í tilefni af 20 ára afmæli hússins. Þar á meðal menn úr stjórn félagsins svo og skála- nefndin. Þá var eftirfarandi skrifað í gestabókina þar: „Um þessar mundir eru 20 ár liðin frá byggingu Laugafells og minnist hópurinn þess í mat og drykk og enn fremur með því að bindast samtökum um að vinna að því með öllum tiltækum ráðum, að undinn verði bráður bugur að því að gera nauðsynlegar umbætur á húsinu og forða lóðinni frá þeirri

x

Ferðir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.