Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 15

Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 15
ÞURÍÐUR HÖSKULDSDÓTTIR: Dagbók skálavarðar Hvað er hægt að hugsa se'r betra en að sitja hér í rökkrinu í Sigurðar- skála með eldavélina snarkandi, olíulampana logandi, gítarspil og heitt kakó? Þannig er upphafið að einu dagbókinni sem ég hef nokkurn tíma haldið. Það merka rit var skrifað vikuna 12.-18. ágúst 1985 þegar undirrituð og besta vinkona mín, Aðalheiður Þorsteinsdóttir eða Alla, fengum það starf að sjá um Sigurð- arskála í Kverkfjöllum. Mig langar til að lofa ykkur að fá smá innsýn í hvernig það starf og það sem því tilheyrir er í augum tveggja 17 ára stúlkna sem líður allra best sem lengst fjarri mannabyggðum. Mánudagur 12. 08. Loksins vorum við lagðar af stað, eftir margra daga eftir- væntingu og undirbúning. Veðrið er nú ekkert til að hrópa Á 60 ára afmæli Ferðafélags Islands sem hátíðlegt var haldið undir lok nóvember 1987 komu saman fulltrúar frá öllum starfandi ferðafélagsdeildum. Einn í þeim hópi var formaður ritnefndar. Þessi samfundur ferðafélagsfólks víðsvegar að af landinu fæddi af sér umhugsun um nánari samskipti ein- stakra deilda. Einn sýnilegur árangur þess eru greinar frá nágrönnum FFA, Húsvíkingum og Skagfirðingum, sem nú birtast í Ferð- um.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.