Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Page 32

Ferðir - 01.05.1988, Page 32
32 F E R Ð I R gili fram úr dalsmynninu. Ofarlega í því er hlein eða berg- gangur, sem tengir saman gljúfubarmana, en þó verður ekki komist niður á hlein þessa, því að hún liggur all-langt niðri í gljúfrunum. Staður þessi er nefndur Steinbogi og ættu þeir, sem á þessar slóðir koma, að leggja leið sína þar um. Þegar niður úr hólunum kemur, verður fyrir manni dálítil tjörn, liggur hún rétt við veginn í suðausturhorni Leyningshóla; er þar einkennilega snoturt og hlýlegt landslag, og þar er hið forna völvuleiði og brotinn rúnasteinn hjá. F. H. B. Heimkomnum úrferð fagna þér húsgögnin frá okkur AUGSÝN H.F. STRANDGÖTU 7 - SÍMAR 21690, 21790

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.