Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Page 34

Ferðir - 01.05.1988, Page 34
34 F E R Ð I R félagsins um langt árabil og vegna þess að hann sker sig hæfilega mikið úr hópi hinna hversdagslegu meðaljóna. Þá hefur hann lengi borið þá óopinberu nafnbót að vera vörðu- meistari félagsins. Sigurður hefur alla tíð verið mjög áhugasamur um göngu- ferðir og haft á hendi fararstjórn og leiðsögu í þeim. Það þótti því við hæfi að stjórn félagsins heimsækti hann á afmælisdaginn og færði honum allveglegan broddstaf að gjöf. Sjást þeir báðir á myndinni hér að ofan, Sigurður og stafur- inn.

x

Ferðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.